Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 62

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 62
388 SÁL OG SAGA Á ÍSLANDI OG í ARABÍU eimreiðiN og líkja saman, til þess að gera með þeim hætti veiluna í kynkenningunni átakanlega og augljósa, eru söguöldin á Is- landi, lífið eins og það var þar á tíundu og elleftu öld, og svo lífið í arabísku eyðimörkinni á sjöttu og sjöundu öld, áður en spámaðurinn Múhammed kom fram og áður en hin nýju trúarbrögð hans röskuðu hinu sögulega jafnvægi. Það allsherjarskilyrði þessara tveggja tímabila, sem maður fyrst rekur augun í, er einangtun landanna. Island lá langt norður í Atlantshafi og hafði að vísu reglulegar samgöngur við önnur lönd, en alls ekki tíðar; á samsvarandi hátt lá Arabía í hlé bak við hinar hafnlausu, ógestrisnu strandir að vestan, sunnan og austan, og hina stórfeldu eyðimerkurfláka að norðan. Á báðum stöðum beindist lífið því mjög inn á við; menn lifðu í smáfélögum, þar sem hver landshluti — í Arabíu: hver ættstofn — varð að búa að sínu og þess vegna varð líka sjálfstæður stjórnarfarslega. Og á báðum stöðum varð lífið þröngt og fátæklegt; náttúran var mjög naumgjöful, en hið erfiða starf og hinn þungbæri skortur sem lífskjörin lögðu a menn, virðist ekki hafa sljóvgað hinn andlega kraft; það er þvert á móti bæði í íslendingum og Aröbum eyðimerkurinnar furðulegt andlegt fjaðurmagn; einræmi umhverfisins skerpti líka athugunargáfuna; einmitt af því að svo lítið var á að horfa, var smæstu atriðum veitt athygli. Hin almenna fátækt varð til þess, að mikill stéttamunur gat ekki átt sér stað oS komið fram í hinum ytri kjörum; höfðinginn og fátækur frjáls maður lifðu nokkurn veginn eins, átu hið sama og gengu eins klæddir. Það varð því ekkert rúm fyrir minni máttar tilfinn - ingu gagnvart öðrum, heldur þróaðist þvert á móti baeði a íslandi og í Arabíu fastheldni við persónulegt frelsi og sjálf' stæði; andspænis hinni voldugu náttúru hvarf bilið manna a milli og varð nálega að engu. Sömu náttúruhættir réðu því og, að ekki kom til mála a flytja saman og reisa eiginlega bæi; en það er alkunnusk að bæjalífið verður einkum til þess að stéttamunur myndisk Ekki var heldur neinn konungur eða keisari langt í burtu. er sent gæti umboðsmenn sína frá slíkum bæjum til að legSl3 ánauðarok á héruðin umhverfis; jafnvel veldi hinna mestu þjóðhöfðingja náði ekki yfir Atlantshafið eða inn fyrir eyði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.