Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 70

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 70
396 MÁLMAR ÚR LOFTTEGUNDUM eimreiðin um þessar mundir að gera tilraunir með að framleiða málm úr vatnsefni — málm, sem er tuttugu sinnum léttari en vatn og mörgum sinnum sterkari en stál. Vmsum efnum, svo sem brennisteini og joði, hefur verið breytt í harða málma, og málmum, svo sem járni og blýi, hefur verið breytt í ómálmkent duft eða svampkent efni, sem ekki leiðir rafmagn. Aðferðin til þess að breyta vökva eða loftteg- und í málma er að setja þau undir afskaplegt farg, en við það þéttast frumeindirnar og (aka breytingum. Til þess aftur á móti að breyta málmi í ómálmkent efni, er málmurinn barinn þangað til frumeindir hans losna og breytast í froðu, verða eins og þeyttur rjómi. Til þessara tilrauna þarf afarmargbrotnar og dýrar vélar, og tilraunirnar eru enn sem komið er ekki framkvæmdar nema á efnarannsóknastofum háskólanna og sérfræðinga 1 þessum greinum. En því er spáð, að innan skamms muni nýr iðnaður upp af þessum tilraunum myndast. Dr. P. W. Bridgman við Harvard-háskólann í Bandaríkjunum Iét hvítan fosfór undir farg, sem nam 180 tonnum á hvern fer' þumlung. í venjulegu ástandi leiðir fosfór mjög illa rafmagn. E” undan farginu kom hann sem fægður teningur, dökkur skínandi málmur, og leiddi rafmagn miljón sinnum betur en áður. Það hefur ennfremur tekist að framleiða nýtt efni af gufunni, sem leggur upp af bræddu silfri. Gufan var látin þéttast á plötu kæld í fljótandi lofti. Myndaðist þá skæni á plötunni svo þunt að 2000 slík samanlögð þyrfti til að mynda blað eins þykt °S venjulegt blað í bók. Kælingin varð með svo skjótri svipa11’ að skænin héldust frosin um leið og þau mynduðust. Efnið 1 þeim hafði öll önnur einkenni en málmurinn, sem þau voru mynduð af. Þessir galdrar opna mönnum ótal nýjar leiðir í iðnaði, er talið líklegt að málmvinslufræðingar muni smámsaman kom- ast upp á að framleiða alla þá málma, sem þörf er fyrir’ með því að leysa upp frumurnar og raða þeim í önnur o3 ný kerfi. (Að mestu eflir tímaritinu „Popular Mechanicsn, sept-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.