Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 73

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 73
ElMREIÐIN Bjargráðin og bændurnir. Eins og kunnugt er hafa heimskröggurnar undanfarin ár oröið til þess að vekja hvarvetna alvarlega umhugsun um hag bænda, því þeir hafa orðið manna mest fyrir barðinu á ^reppunni. Sumstaðar (t, d. í Bandaríkjunum) hefur hún sorfið sve fast að þeim, að þeir hafa flosnað upp, svo að skiftir heilum og hálfum miljónum, flúið inn í borgirnar og lent þar s>ðan í öllu atvinnuleysinu. ^að má heita að hvarvetna hafi stjórnir og þing lagt mikið ^aPP á að rétta bændum hjálparhönd í þessum vandræðum °9 reynt á ýmsan hátt að bæta hag þeirra, en jafnframt hafa menn vaknað til umhugsunar um allan framtíðarhag bænda,. hver ráð væru til þess að halda fólkinu í sveitunum og gera Því auðið að lifa þar svo siðuðum mönnum sæmdi. Það væri verkefni fyrir fróðan mann að gefa yfirlit um bau bjargráð, sem menn hafa gripið til. Mér virðast þau vera aðallega þessi: 1) Notfærsla hagnýtra vísinda. Undir þetta má telja aukna °9 fullkomnari ræktun, betri og fullkomnari vinnutæki (útlendu Máirnir, sláttuvélar, jarðræktarvélar, notkun hestsafls til jarð- ra~ktar, hreyfla o. fl.), tilbúinn áburð, ræktun og kynbætur húsdýra, búreikninga o. þvíl. Til þessara ráða hafa allir gripið p9 það löngu áður en kreppan kom, þó misjafnlega hafi þjóð- 'rnar verið fljótar til þess. Treglega hefur oss gengið þetta, P° nokkuð hafi orðið ágengt á síðustu árum, eftir að kaup oaekkaði. Þessi úrræði, svo sjálfsögð sem þau virðast, hafa reynst *v*e9gjað sverð. Þau hafa aukið framleiðsluna stórkostlega °9 það svo, að vörurnar féllu í verði eða urðu jafnvel óseljan- e9ar og ónýtar. Hefur þetta verið ein af aðalorsökum krePpunnar. Þá hafa og önnur vandræði hlotist af þessum framförum: ^aup verkamanna hefur víðast hækkað fram úr því, sem ®ndur geta borgað eftir að afurðirnar féllu í verði. Þetta
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.