Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 74

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 74
400 BjARQRÁÐIN OQ BÆNDURNIR eimreiðiN leiddi til þess, að bændur reyndu til þess að nota vélar í stað vinnufólks og voru neyddir til þess. Þetta leiddi svo aftur til þess, að fólki fækkaði í sveitunum og jók á atvinnuleysið í bæjunum. Fyrir aldamótin var sveitafólkið full 85 °/o af þjóð- inni. Nú er það um 43°/o. 2) l/erndartollar á innfluttum sveitaafurðum hafa víða verið notaðir til þess að hækka verð þeirra og gera þannig sveita- búskap arðsaman. Þýzkaland hefur lengi notað þetta ráð, oS nú hafa Englendingar tekið það upp. Að sama brunni ber takmörkun á innflutningi sveitaafurða, sem margir hafa gripið til á síðustu árum. Þá hafa menn og gefið verðlaun fyrir út- fluttar sveitaafurðir þegar útflutningur hætti að borga sis (England, Holland). Að lokum hefur ríkið ábyrgst bændum lágmarksverð fyrir sumar sveitaafurðir (hveiti o. fl.) og sett það svo hátt, að bændur hafa mátt vel við una. Það kann að vera að þessi ráð og þvílík séu óumflýjanleS á krepputímum, og það í raun og veru sanngjarnt að bændur beri ekki öllu minna úr býtum fyrir alt sitt strit en borgar- búar, en sá mikli galli fylgir þeim, ef til langframa lætur, að með þessum hætti verða bændur ómagar annara stétta, l'f® af styrk frá þeim, ekki sízt bæjarbúum. Þessu fylgir °S dýrtíð í bæjunum, sem ætíð verður óvinsæl, og bæjarbúar eru meiri hluti landsmanna og þingmanna áður langt um líður. Með þessum hætti verður sveitabúskapurinn í raun og veru enginn heilbrigður atvinnuvegur, því til þess Þar^ hann að geta borið sig sjálfur og borgað skatta og skylduf líkt og aðrir. Það er því hæpið að þessi ráð gefist vel Þl langframa eða geti forðað sveitunum frá eyðingu, svo framar- lega sem sjávaratvinnan ber sig betur. Menn vilja ætíð sitja við þann eldinn, sem bezt brennur. Hinsvegar er það víst, að sveitirnar eyðast, ef atvinnuvegurinn er ekki lífvænlegur- Englendingar hafa tekið þá afstöðu til kreppufargansins að gera búskapinn lífvænlegan, tryggja bændum sæmilegt verð fyrir vörurnar. Þetta er bændum lífsskilyrði, segja þeir, meðau svona stendur. Það skulu þeir fá, en fyrir skuldum sínum °S öllu öðru verða þeir þá að sjá sjálfir. 3) íslendingar fundu það þjóðráð að létta skuldir baen a með eftirgjöf nokkurs hluta af skuldunum og hinsvegar me
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.