Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 75

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 75
e'mreiðin B]ARGRÁÐIN OG BÆNDURNIR 401 kreppulánum, sem ríkissjóður bæri ábyrgð á og borgaði, ef vanskil yrðu. Engar ráðstafanir voru þó gerðar til þess að fyrirbyggja, að skuldir söfnuðust á ný og alt færi í sama farið. Ekki var heldur séð fyrir því á neinn hátt, að búskapur yrði framvegis lífvænlegur atvinnuvegur. Miklu fé (13 miljónum) Var varið í þessar ráðstafanir og jarðabótastyrki, en gagnið hæpið, ef atvinnuvegurinn getur ekki borið sig áður langt Utn líður. Eftir á hefur sú krafa komið frá bændaflokknum, bændum verði líka trygt viðunandi verð fyrir afurðir þeirra °9 frá Framsóknarflokknum (bændafundi), að bændum verði la2t fé úr ríkissjóði, eins og ómögum. 4) Þjóðverjar rista dýpra í þessu máli en allir aðrir. Þeir n°ta að vísu verndartolla og innflutningshöft eins og Eng- jendingar, til þess að bændur fái viðunandi verð fyrir afurð- lrnar, segja þetta nauðsynlegt, en þó ekki aðalatriðið. Bænd- anna mesta mein er ekki fjármálalegs eðlis að þeirra hyggju, heldur hitt að þeir hafi, ef svo mætti segja, beðið tjón á sálu s>nni. Skoðun þeirra mætti ef til vill lýsa á þessa Ieið: Sú var tíðin að bændurnir bygðu landið, að þýzka þjóðin Var bændaþjóð, bændurnir helzta og merkasta stéttin og vissu Vel af því. Þeir voru sjálfseignarbændur og áttu jarðirnar skuldlausar, því þá var það ekki orðið móðins að vaða skulda- SuPu upp í axlir og búa við endalausa bankaánauð. Þá var lorðin ættarstolt og ættardýrgripur og var sjaldan keypt eða Seld. Bóndinn skoðaði hana sem atvinnu sína og athvarf, en Slzl af öllu sem gróðafyrirtæki eða braskfé. afstaða bóndans var að mörgu ólík annara manna. að var hann sem erjaði og ræktaði alt landið, sem >fram- e‘ddi brauðið úr jörðinni* o'g fæddi alla þjóðina. Og það v°m bændurnir sem áttu börnin, voru nokkurskonar feður Ploðarinnar, því mannfjölgun var lítil í borgunum og hefur þó j^'nkað síðan. Það skifti því miklu að bændurnir væru góður Vnstofn, gott fólk í orðsins beztu merkingu, því þangað áttu estir aett að rekja. Það var eins og bændurnir væru undir- slaða alls í landinu, og alt undir því komið að hún væri traust. Hvernig hefur svo alt þetta skipast? Bændurnir hafa flestir orfið frá sínum gömlu siðum og hugsunarháttur þeirra breyzt slórum. Þeir hugsa um jörð sína og bú sem gróðafyrirtæki, 26
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.