Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 78

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 78
EIMREIÐIN Stærsti sjónauki heimsins. Stjörnufræðingar segja, að firðsjáin mikla, sem verið er að smíða fyrir Iðnfræðastofnunina í Kaliforníu og verða á stærsti stjörnusjónauki heimsins, muni verða 360 000 sinnum sterkari en mannsaugað og stækka tunglið og reikistjörnurnar 10 000 sinnum. Er þess beðið með mikilli eftirvæntingu, að stjörnu- turn þessi verði fullgerður og að taka megi sjónaukann 1 notkun. Smíði hans er eitthvert mesta vísindalega afrekið, sem sögur fara af. Og því er jafnvel spáð, að með honum verði gerðar nýjar uppgötvanir, svo mikilvægar, að þaer Se*‘ gerbreytt skoðun manna á alheiminum og tilverunni. Skal her reynt að gefa mönnum nokkra hugmynd um furðusmíð þessa, eftir því sem henni er lýst nýlega í einu af tírnaritum Ameríkumanna. Árum saman hafa vísindamenn unnið að undirbúningi þess^ mikla verks, og nú er svo langt komið smíðinni, að spegil*11111 mikli, sem safna á ljósinu, og er stærsti og vandaðasti ho spegill, sem nokkurn tíma hefur verið gerður, er svo a segja tilbúinn. Það er dr. George Ellery Hale, sá sem byð^1 100 þumlunga þvermáls stjörnusjónaukann á Wilsons-fjaH|nU í Kaliforníu, sem hefur yfirumsjón með verkinu, og undm umsjón hans vinnur fjöldi vísindamanna, í samráði við nem þá í New-York, sem safnaði og lagði fram fé til verksms> en sjóður sá nemur 6 miljónum dollara. Það er til marks um magn þessa nýja sjónauka, a^ 1 gegn um hann skýrist tunglið svo mjög, að það sýnist aðems 25 enskar mílur eða um 40 kílómetra í burtu. Það er ma öðrum orðum álíka vegalengd og frá Reykjavík og austur Kambabrún, og ekki lengri vegalengd en það, að greina ma á henni stórar byggingar. í gegn um 100 þumlunga ÞverlTlnr) sjónaukann á Wilsons-fjallinu má greina kertaljós í ° /É enskra mílna fjarlægð. Þvermál safnglersins í hinum sjónauka er helmingi meira eða 200 þumlungar. Stjörnutuim inum á Wilsons-fjallinu eiga stjörnufræðingar það að þan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.