Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 80

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 80
406 STÆRSTI SJÓNAUKI HEIMSINS EIMREIÐlN sjónaukans, en við glerstrendinginn hefur stjörnuskoðarinn sjálfur aðsetur sitt, í einskonar búri innan í sjónaukanum, oS er þetta í fyrsta skifti, sem manninum er ætluð staða innan í sjónauka, í stað utan hans. En það er gert til þess ^ minna Ijós fari forgörðum en ella mundi, þegar stjörnuskoð' arinn er utan veggja sjónaukans. Aður en spegillinn var steyptur, varð að steypa annan minni til reynslu. Hann var 140 þuml. í þvermál, og var einkum ætlunin með honum ^ ganga úr skugga um, hvaða efni mundi bezt fallið til að þ°Ja þá miklu fágun og slípun, sem þarf til þess að yfirborð$ verði nákvæmlega jafnt. Þegar þetta efni hafði verið valið> var aðalspegillinn steyptur. Hann er tiltölulega þunnur, en vegur þó um 20 smálestir. Það tekur mánuði fyrir spegil|nn að kólna til fulls, þó að búið sé að steypa hann, og síðan tekur við slípunin, sem er afarmargbrotið og vandasamt verk- í síðustu yfirferð mega slípararnir ekki vinna nema eme klukkustund á dag, því að öðrum kosti getur hitinn frá líkörO' um þeirra haft áhrif á flöt spegilsins og skekt hann. Til ÞesS að auka endurvarpsmátt hans er hann klæddur elmi (^u' minium), en ilmilagið er svo þunt, að nota verður mjög na kvæma aðferð til að raða öreindum elmisins á flöt speS ilsins. En með þessu móti verður hann sérstaklega naemrir xyrir hinum veiku útfjólubláu geislum ljóssins. Hér eru engin tök á að lýsa hinum flóknu og margbrotnn vélum í sambandi við sjónauka þennan, svo sem litsjárkönn unaráhöldum, sjálfvirkum ljósmyndatækjum o. fl., o. fl. E° e' af þessum margbrotnu tækjum er einskonar sólgeisla-safngry|la’ þar sem stjörnufræðingarnir hyggja að fá um 6000 gráðu hite> eins og talinn er vera á yfirborði sólar. En sjálfur holspeS illinn verður aldrei notaður til að athuga sólina, því hha geislar hennar mundu hafa skaðleg áhrif á yfirborð hans. _ Sjónaukinn leikur á ás miklum, sem stendur í sambandi vi mótora og aðrar vélar, svo að snúa má honum á ýmsa ves eftir vild. Eftir að sjónaukanum hefur verið beint að einhve ákveðinni stjörnu, snýst hann eftir sjálfvirku sigurverki n1 hreyfingu jarðar og missir þannig ekki af stjörnunni, s honum var upphaflega beint að. Til þess að koma í veg ‘V allar hitabreytingar, sem auðveldlega geta haft truflandi a
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.