Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 80
406
STÆRSTI SJÓNAUKI HEIMSINS
EIMREIÐlN
sjónaukans, en við glerstrendinginn hefur stjörnuskoðarinn
sjálfur aðsetur sitt, í einskonar búri innan í sjónaukanum, oS
er þetta í fyrsta skifti, sem manninum er ætluð staða innan
í sjónauka, í stað utan hans. En það er gert til þess ^
minna Ijós fari forgörðum en ella mundi, þegar stjörnuskoð'
arinn er utan veggja sjónaukans. Aður en spegillinn var
steyptur, varð að steypa annan minni til reynslu. Hann var
140 þuml. í þvermál, og var einkum ætlunin með honum ^
ganga úr skugga um, hvaða efni mundi bezt fallið til að þ°Ja
þá miklu fágun og slípun, sem þarf til þess að yfirborð$
verði nákvæmlega jafnt. Þegar þetta efni hafði verið valið>
var aðalspegillinn steyptur. Hann er tiltölulega þunnur, en
vegur þó um 20 smálestir. Það tekur mánuði fyrir spegil|nn
að kólna til fulls, þó að búið sé að steypa hann, og síðan
tekur við slípunin, sem er afarmargbrotið og vandasamt verk-
í síðustu yfirferð mega slípararnir ekki vinna nema eme
klukkustund á dag, því að öðrum kosti getur hitinn frá líkörO'
um þeirra haft áhrif á flöt spegilsins og skekt hann. Til ÞesS
að auka endurvarpsmátt hans er hann klæddur elmi (^u'
minium), en ilmilagið er svo þunt, að nota verður mjög na
kvæma aðferð til að raða öreindum elmisins á flöt speS
ilsins. En með þessu móti verður hann sérstaklega naemrir
xyrir hinum veiku útfjólubláu geislum ljóssins.
Hér eru engin tök á að lýsa hinum flóknu og margbrotnn
vélum í sambandi við sjónauka þennan, svo sem litsjárkönn
unaráhöldum, sjálfvirkum ljósmyndatækjum o. fl., o. fl. E° e'
af þessum margbrotnu tækjum er einskonar sólgeisla-safngry|la’
þar sem stjörnufræðingarnir hyggja að fá um 6000 gráðu hite>
eins og talinn er vera á yfirborði sólar. En sjálfur holspeS
illinn verður aldrei notaður til að athuga sólina, því hha
geislar hennar mundu hafa skaðleg áhrif á yfirborð hans. _
Sjónaukinn leikur á ás miklum, sem stendur í sambandi vi
mótora og aðrar vélar, svo að snúa má honum á ýmsa ves
eftir vild. Eftir að sjónaukanum hefur verið beint að einhve
ákveðinni stjörnu, snýst hann eftir sjálfvirku sigurverki n1
hreyfingu jarðar og missir þannig ekki af stjörnunni, s
honum var upphaflega beint að. Til þess að koma í veg ‘V
allar hitabreytingar, sem auðveldlega geta haft truflandi a