Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 83

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 83
EIMREIÐIN PÉTURSKIRKJAN 409 Italíufarinn mun vafalaust þekkja gröf Dantes í Ravenna. 03 ef hann hefur gröf Napóleons til samanburðar, hlýtur honum að finnast meira til um franskan smekk. • . . Hvarvetna kirkjugarðar, með leghöllum og grafhvelf- '"SUm einhverra stórmenna, kirkjugarðar, sem varðveita duft einhvers þess manns, sem var óvenju góður sáðmaður, í akri andans, eða sem kom áhrifaríkum verkum í framkvæmd. • Það er furðulegt og íhugunarvert hversu oft það kemur lyrir, að þeir menn, sem bera gæfu til þess að marka fram- feraspor í sögu þjóðar sinnar, eru fæddir á meðal alþýðu- fólks og aldir upp við erfið lífskjör og lítil þroskaskilyrði. Oft myndi maður naumast veita athygli lága og fátæklega óernskuheimilinu, ef það væri komið við hliðina á veglegri og huarreistri grafhöllinni eða íburðarmikla bautasteininum, sem eftirlifandi kynslóð hefur í þakklætisskyni reist hinum látna ^freksmanni. — Sú hugsun hlýtur óhjákvæmilega að vakna f ^u9a manns, hvílíkt óhemjudjúp sé oft staðfest milli grafhall- armnar og kotbæjarins, þar sem afreksmaðurinn leit fyrst ljós óagsins. Áhrifin af störfum látinna afburðamanna finnast og bera avöxt langt fram á ókomnar aldir. Og við hljótum að undrast: hversu víðtæk áhrif lífsstarf ýmsra afreksmanna, sem fyrir löngu eru orðnir að dufti, getur haft á okkar samtíð, á nútímann. • • . Dante og Goethe eru heiðraðir enn þann dag í dag, °9 naumast að nokkur sé álitinn mentamaður, sem ekki hefur ^Vnt sér sem vendilegast ritstörf þeirra. Landamæri hins víð- lenda og volduga Frakkaveldis á dögum Napóleons er enn t>a hægt að finna á landabréfum. — Ensk stórveldishugsjón áafnar og grær upp af Ieiðunum í Westminster. °g svo skeður það einn daginn, að maður stendur fyrir |raman stærstu, eftirtektarverðustu og merkilegustu grafhvelf- lngima, sem til er í öllum heiminum. Látum það vera að vorlagi. Degi hallar, loftið kólnar, beitar gagnstéttir Rómaborgar og sólbrendar framhliðar hús- anna, alt lifandi og dautt, andar hita og þunga dagsins út í völdloftið. Hátt uppi, svo óendanlega fjarri, en þó svo nærri, v°lfist Ijósblár himinn, — djúpur og óendanlegur — og %rkrið færist óðum nær. Ofurlítið vottar fyrir nýju tungli. að starir helbleikt frá djúpblárri himinhvelfingunni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.