Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 89

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 89
EIMREIÐIN PÉTURSKIRKJAN 415- umgekst þá sem félaga. En slyngur stjórnmálamaður var hann °9 Hstelskur mjög. Enda áttu listamenn ávalt víst athvarf hjá Honum, sem og hjá eftirmanni hans, Leó páfa X. Það er því engin tilviljun, að þegar frá byrjun unnu hinir ^aerustu og frægustu menn að því að fegra og prýða Péturs- kirkjuna: alt frá Rafael og Michael Angelo til Alberts Thor- valdsen. Um frumteikningu kirkjunnar sá Bramanti, frægur húsagerðarmeistari, sem lifði frá 1444 til 1514. Fjöldamargir Hstamenn hafa lagt fram alt starfsþrek sitt, allar hugsjónir sínar og tilfinningar, til þess að gera þetta voldugasta musteri Hristinna manna sem dýrðlegast úr garði. Róm hefur um langan aldur haft einkennilega mikið að- dráttarafl, og árlega flykkjast þangað tugir þúsunda manna frá öllum löndum heims, bæði guðhræddir pílagrímar og venjulegir forvitnir ferðalangar. En tvímælalaust er óhætt að fullyrða, að það er einmitt vegna legstaðar Péturs postula, vegna Péturskirkjunnar, sem Róm hefur þetta undursamlega aðdráttarafl, og vegna hennar her hún með réttu nafnið: Borgin eilífa. Steinn K. Steindórsson. Þrá. Hvar er sú guðlega gæfa, sem gefur hjartanu eld °S fegurð, unað og yndi, sem vljar um dag og kveld? 1 lífinu leita ég hennar, hún leitar mín dulda þrá Um algrænna skóga undralönd °9 ódáins veldin blá. Hún leitar f vizkunnar veröld og vorsins töfrastraum, í hugarins huliðsdjúpum og hljóðrar nætur draum. Á öllum þeim víðu vegum, sem vonin og þráin fer, er hvergi þann fögnuð að finna, sem fullnægju í skauti ber. En löngunin, þráin lfður um ljóssins vfðfeðma haf og leitar í djúpum sjálfrar sín þess sannasta er Iífið gaf. Þórodduv Guðmundsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.