Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 90

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 90
eimreiðin Á Dælamýrum. Þættir úr dagbók Bjarna Sveinssonar. IV. Hásumar. Dælamýrar eru mjallhvítar af mýrberjablómum. Hver þúfa er svanhvít sólroðin barnskinn, sem mýrarflákinn, ber og hrjóstrugur, réttir heiðum himni. Sumarsólin brosir yndislega út yfir tignháa tinda og lyngbrúnar heiðar og kyssir allar barnakinnarnar á Dælamýrum. Ilmþrungin angan af lyngJ. pors, blóðbergi, rjúpnalaufi og reyrgresi fyllir blækyrt loftið og gerir það höfugt og svæfandi. Hjólsögin þegir. Hávaðinn er því margfalt minni en í vor. Surtla gamla stynur þó enn og másar mæðilegá eins og áður, er hún knýr móelturnar tvær. En þær eru þögular og hljóðar og tyggja svartan, endalausan móstrenginn í sífellu. En hann er kliptur sundur, jafnóðum og hann kemur út á velti-fjalirnar, sem hver um sig er um einn metra á lengd. Eru þær síðan lagðar með strengnum upp í litla rimlavagna, sem hver tekur tólf fjalir, og síðan er vögnunum ekið á þurkvöll út um mýr- ina eftir brautarspori, sem við höfum gert úr borðrenningum og gjarðajárni. Þetta er fyrsta »járnbrautarlagningin« min> hringbraut með tveimur skifti-álmum og fimm spor-skiftum. Daglega vex svört móbreiðan og teygir sig lengra og lengra út um mýrina. Utan um hana lykur fannhvítur sveigur myf' berjablómanna, og enn utar dökkgrænn og þungbúinn barr- skógurinn. Oft er svo heitt um miðjan daginn, að við verðum að flýla í hús undan mývargi, klegg og öðru illþýði. Og loftið sjálf| er svo þrungið af ilman og jarðeimum og hita, að manni verður óhægt um andardráttinn. Við finnum fuglshreiður hingað og þangað í trjám og runn- um. Ég fann í gær eitt snæugluhreiður og tvö spætuhreiður i holum og trjám. Ég stygði ugluna óvart út í sólbjartan sumardaginn, og á svipstundu var allur skógurinn kominn 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.