Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 92

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 92
418 Á DÆLAMÝRUM eimreiðiN »Því ekki það, Svallaug* segi ég og horfi beint í augu hennar. En í fyrsta sinn lítur hún undan augnaráði mínu.------------' Bjöllukýrin lítur aftur og rekur upp langt baul, er hún ser Svallaugu svona langt undan. Svallaug hrekkur við, kveður mig og fer. Hún gengur niðurlút norður veginn. Eg horfi á eftir henni. — »Nú er ei hugurinn heima; hann hvarf á sömu tíð dettur mér í hug. Og ég raula stefið á leiðinni til baka. — Er það ekki undarlegt. Ég hugsa sjaldan á íslenzku nu orðið. En alt bergmál sálar minnar talar móðurmáli mínu. " Ég sit fram eftir á kvöldin og smíða veiðibát — flatbytnu. Það er mikil veiði í Dælavatni, en enginn bátur. Ég hef fengið nokkur breið, en gölluð úrgangsborð hjá Lárusi ur Nýja-Garði, og gamlan eikarbút, sem Dumb-Oli útvegaði mert hef ég í stefni. Verkfæri hef ég engin, nema skógaröxi mína og slíðruhníf. En þau eru bæði hárbeitt, því Surtla gamla er ólöt að draga hverfisteininn. Og ég verð að baslast við þetta. Höfðu forfeður vorir önnur verkfæri og betri? TæpleS3- Axarhöggin og hnífsbrögðin sjást enn á smíðum þeirra. Þo smíðuðu þeir hraðskreið langskip og dásamleg, af skáldlegf andagift sinni og starfsglöðu almætti hugar síns og handar, sigldu þeim yfir höfin hvít og blá og fundu ný lönd og álfuf- Hreinar línur þessara sægengu listaverka syngja við hug vor- um enn í dag. Og fegurri tónn lyftir sér eigi mót háum himn> en bogsveigður byrðingur og svanmjúkir stafnhálsar víking3' skipanna gömlu! — Ég klússa við kugginn minn á kvöldin. Og ég syng verkið. Því sjálfur er hann enginn söngvari, því miður. Mer detta í hug steinnökkvar tröllanna fyr á árum. Ég hamra nökkvann saman. Hann er breiður og stöðugur, en eigi nem^ rétt í meðallagi rennilegur. Burðarmagnið á að vera 2 maður + veiði. Ég hef reiknað þetta út fyrir félögum mínUI^ með krítarmola á sótugan kofavegginn, og þykir þeim P furðuverk mikið að geta vitað þess háttar fyrir fram. Við Höski gamli ætlum að vígja kugginn á laugardag5 kvöldið. Hann er gamall fiskimaður og þekkir botninn í Dæ við
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.