Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 94

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 94
420 Á DÆLAMÝRUM eimreiðiN á skeið hans. Sólgul og silfurgrá rák sker gegn um vatnið, og fimm punda urriði sprettur hátt í loft upp. >Hann er vel fastur, þessi«, segir Höski gamli. Ég fek við árunum, og hann dregur urriðann viðstöðulítið innbyrðis. Allir þrír krókarnir hafa gott hald. A Sandvíkurgrunni sjáum við stórar, latar og spikfeitar bleikjur. Þær bíta ekki á. Velta sér aðeins ofurlítið á aðra hliðina, opna munninn, rétta sig svo við aftur, sveifla sér til- gerðarlega í hálfhring undan freistaranum og láta svo sem þær hafi aldrei í freisting fallið. Nú gellur stangarhjól mitt við, og stöngin stendur í boga. Ég hleyp til, svo ferjan dansar á vatnsfletinum. Færið er nærri á enda. Ég vind hægt og jafnt upp á hjólið og gaeti þess vel, að aldrei verði slaki á færinu. Og nú kemur silung- urinn upp eins og elding, svo ég hef varla við. Svo sker hann þvert út frá bátnum færið á enda. Ég smámjaka honum að bátnum á ný. Og nú tekur hann tvö loftstökk, hvort a fætur öðru. Þetta er líka urriði, talsvert stærri en hinn, sem Höski gamli fékk. Svo dreg ég hann undir borð og næ hon- um með háfnum. — — — Við róum með austurlandinu og fáum nokkra urriða og eina bleikju. Ég er alt af að hugsa um Svarthyl, en það er langt þangað enn. Hann er í norðvesturhorni vatnsins. Ég vil ekki nefna þetta við Höska gamla — enn þá.------------- Nú verðum við ekki varir. Höski gamli lítur upp og ræskir sig. >Heyrðu, Bjarni. Eg hef oft ætlað að spyrja þig að nokkru — þó mér komi það nú svo sem ekkert við — —«. »Spyrðu bara, Höskuldur minn. Það er þér frjálst, og eð býst ekki við, að þú spyrjir um neitt það, sem mér sé eig' ljúft að svara*. »Hvaðan komstu eiginlega í haust, þegar þú komst hingað í dalinn?* »Því er fljótsvarað, Höskuldur, og það er ekkert leyndar- mál. Ég kom þá sunnan af Jaðri. Ég var þar þriggja man- aða líma við nýbrot og haustplægingar*. »Hafa þeir góða plóghesta þar syðra?« Eru það dalaklarar eða fjarðakyn?*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.