Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 95

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 95
eimreiðin Á DÆLAMÝRUM 421 »]aðarbúar eru karlar í krapinu, Höskuldur. Og þeir hafa nú klára, sem kunna lökin á drættinum! Jálkurinn, sem ég keyrði, dró sjö plóga í einu! — En svo var það nú líka árnhestur, amerískur að kyni!« Höskuldur horfir á mig forviða. >jú, þetta er dagsatt. Jaðarbúar eru búnir að rétta úr l<útnum og það rækilega. Þeir eru engir útkjálkabændur framar. Hvergi í Noregi hafa búnaðarframfarir verið eins stórstígar og hjá þeim. Jaðar er ekki nú á dögum sá hund- skinns-útnári, sem hann var talinn fyrir aldamótin! Núna er hann bezta búnaðarhérað landsins*. »Jú, ójá. Eitthvað hef ég heyrt um þetta«, segir Höski Samli. >En þetta er langt á milli, og við búum hér svo af- skekt upp á milli fjallanna*. »Þú ættir að sjá þá karla vinna að jarðrækt, Höskuldur. ^eir kasta ekki að því höndunum. Sprengja skurði með •undri og bylta móum og mýrum alt að því í melra dýpt. Þar skapa þeir akra og engjar úr hrjóstrum og holtum, þurka stór vötn og gera þau að fegursta gróðurlendi«. »Þar hlýtur þá að vera búsældarlegt að lifa«, segir Höski 9amli. »Já, það er það. En ekki myndir þú samt una þér þar, Höskuldur! Þú myndir sakna fjallanna þinna, skóganna, snjósins, héranna, stórfuglanna og — einverunnar! Þar vær- Irðu alt af í sveit. Nei, þar yrði of þröngt um þig og lágt undir loftið. Það er ég viss um!« »Eg býst við að þú farir nærri um það«, segir Höski 9amli. >Það er líklega satt. Mér finst ég nú hvergi eiga heima nema hérna á fjöllunum. Ég er eins og fjallarefurinn og shógarbjörninn. Það er líklega gamalt útilegumannablóð í mér«. Höski gamli kumrar góðlátlega. *Þad er nú í okkur öllum. Qg í þér er gamalt veiði- niannablóð, Höskuldur. Það er insta eðli ykkar fjallabúanna frá fyrri öldum. Allir við, sem höfum eld eirðarleysisins í hlóðið borinn, erum taldir reikulir í ráði og óstaðfastir. Við erum ekki skapaðir til kyrsetu og hóglífis. — Þetta er gamall norrænn arfur*. »Komstu frá íslandi til Jaðars?*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.