Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 96

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 96
422 Á DÆLAMVRUM EIMREIÐIN »Nei. ég kom frá Skotlandi. Var þar á búgarði norður 1 Hálöndum liðugt misseri. Tvö næstu árin þar á undan fór ég með enskum og frönskum togurum. En svo vorum við rendir í kaf í Humber-ósnum eitt haustkvöld í þoku og rign- ingu. Ég slasaðist lítið eitt, braut nokkur rifbein og lá um hríð á sjúkrahúsi í Hull. Eftir á brá ég mér svo norður 1 land, meðan ég var að hressast. Svo var það einn dag, meðan ég var í Hálöndum, að ég brá mér til Dunder — það er borg í Austur-Skotlandi — og þar rakst ég á norskt flutningaskip frá Stafangri, sem la þar ferðbúið. Þá hljóp það í mig að bregða mér með því til Noregs. Og svo lenti ég á ]aðri«. »Þú hefur þó fyrst farið heim að kveðja?« »Nei, ég mátti ekki vera að því. Ég sendi gamla húsbónd- anum fáeinar línur og bað hann að geyma dótið mitt þangað til — næst. Og nú er ég hér kominn og veit ekkert, hvað við tekur — óðar en á dettur*. »Þú hefur þá ekki komið heim til Islands í nokkur ár?< »Nei, ekki í full fimm ár, og þá aðeins sem snöggvast. Ég er víst líka í ætt við fjallarefinn, Höskuldur! Eða þá 1 ætt við þig — eða ykkur báða. Og margt er líkt með skyldum!* »Ojæja, já. Skyldleikinn með okkur og blessuðum skepn- unum er víst æði oft talsvert meiri, heldur en margan grunar- Það hef ég tíðum fengið að sanna. — ]á, svo sannarlega. það hef ég. — Og rándýr erum við allir á sinn hátt. Við étum hver annan, bæði menn og dýr. ]á, svo sannarleg3 gerum við það«. Og Höski gamli sígur á árarnar. »]á, við erum eins og dýrin — villihreinninn, fjallarefurinn og grálöppin1). Eirðarlausir flakkarar á öræfum lífsins. Alt ^ síleitandi að einhverju. Þetta könnumst við báðir við, Hösk' uldur minn! Þetta er okkar eðli. Við leitum og finnum. þegar við gætum betur að, þá var það ekki þetta, sem leituðum að, heldur eitthvað annað. — Og svo hefst leitin 3 ný — æfina á enda. Og hvar stöndum við svo að lokum? 1) Úlfurinn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.