Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Page 97

Eimreiðin - 01.10.1934, Page 97
eimreiðin Á DÆLAMÝRUM 423 Höskuldur svarar hægt og seint og eins og út í bláinn: »Ojæja, já. Leikslokin verða líka eftir því. Við mannkind- Uínar endum nú venjulega lífið á ömurlegan hátt. A sveitinni ~~ eða þá í snjósköflunum hérna á heiðunum, ef við getum ekki felt okkur við að skríða á náðir annara. Ekki safna fátæklingarnir og skógarhöggsmennirnir hérna í sarpinn, eins °9 blessuð rjúpan. Og þó verður hún stundum hungurmorða hérna á heiðunum. — Nei, þá fer frændi vor, fjallarefurinn, öðruvísi að ráði sínu. Og þá ekki síður afi gamli, skógar- björninn. Þegar ellin færist yfir þá, og dauðinn fer að þukla á þeim með köldum lúkunum, þá leita þeir sér uppi djúpa °9 hlýja holu í urð undir hömrum eða undir stórum trjá- rótum og hverfa svo stilt og hljóðalaust út úr heiminum. Leggja sig til að deyja, frjálsir og einmana, eins og þeir hafa lifað. Og enginn finnur grafreit þeirra! — Nema þegar það ^emur fyrir, að svip þeirra bregður fyrir á þeim slóðum — alveg eins og manna-svipum. En það er nú samt fremur sjaldgæft. — Þú trúir þessu nú líklega ekki, Bjarni!< >]ú, þessu trúi ég vel. Eg veit líka samskonar dæmi að heiman. Þar er það helzt sauðfé — gamlir sauðir og forystu- sauðir — og svo tryggir og vitrir hundar. Stundum hestar, °9 einstöku sinnum kýr. — Eg býst við að villidýr, eins og d. refur og björn, og fleiri, eigi bágt með að yfirgefa þessi íiöll fyrir fult og alt. Fjallanáttúran tekur þessa frændur vora föstum tökum, engu síður en okkur«. >Ojæja, já. Vmislegt hef ég nú séð og heyrt um dagana því tæi. Oft hef ég séð blikandi augu á ferli í kring um ^ig í myrkri, en ekkert hljóð heyrt, né séð spor, þegar birti. ^etta er oft á undan veðrum og veðrabrigðum. Stundum hef e9 líka heyrt, en ekkert séð. Það er eins og sálargluggunum Se lokað á víxl, en séu svo hina stundina upp á gátt. Og stundum sjáum við hvorki né heyrum, en finnum samt greini- le9a, að alt er lifandi kring um okkur. — Við erum svo sem ekki einsamlir í henni veröld*. — >Nei, Höskuldur. Það erum við sannarlega ekki. Enda er rYmra um okkur í heiminum, heldur en virðast kann í fljótu b^agði. Það er því nægilegt landrými bæði handa okkur og tt’eðbræðrum okkar, sýnilegum og ósýnilegum. Tvífættum og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.