Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 98

Eimreiðin - 01.10.1934, Blaðsíða 98
424 Á DÆLAMVRUM eimreiðin ferfættum. Á hinn bóginn er nábýlið meira og nánara en margan grunar. Og mér finst síður en svo ástæða til að ilsk- ast og ónotast, þótt við kunnum að mæta einhverju ókunn- ugu, óvænt, einstöku sinnum*. »Ætli við séum ekki guðs börn öll saman, á sinn hátt«, segir Höski gamli rólega. Æinhverja meiningu hefur hann með þessu öllu saman, blessaður!« — — — Það er tekið að rökkva. Ég hef dregið inn færi mitt, Þv' ég hef ekki orðið var góða stund. En Höski gamli hefur dorg sína úti. Við erum nú komnir undir Skriðuhlíðina austan- verða. Einhversstaðar hérna á Svarthylur að vera. Höski gamli dregur upp færi sitt. Hann hefur heldur ekki orðið var um hríð. »Gaman væri að renna sem snöggvast í SvarthyU, segi ég gætilega. »Æi, sér er nú hvert gamanið, blessaður vertu! — En þa^ er ekki fyrir það. Ég get svo sem fleygt út í, meðan við róum hérna fram hjá. En þá verð ég að skifta um króka«- »Eg tek við árunum, en Höski gamli sezt aftur í. Hann dregur upp stóra skeið með sex krókum þreföldum og festir hana vandlega á kastið. Svo sker hann dálitla ljósabeitu úr kverksiganum á einum urriðanum og festir hana á fremsta krókinn, spýtir þrisvar á beituna, sitt frá hverri hlið, og fleySir færinu útbyrðis. Eg ræ hægt vestur með hlíðinni, sem varpar lönguni skugga á vatnið. En í vestrinu eru enn þá eldrauð ský- Blik þeirra speglast í vatninu og endurspeglast, svo að jain' vel undir hlíðinni er ekki eins dimt og ella myndi hafa verið- Alt í einu tekur Höski gamli viðbragð og grípur í fmr‘^ með hendinni. Ferjan kippist til og missir alveg skriðinn. »Botn?« segi ég hissa. »Botn! Ég held nú ekki. Hér er hyldýpi, og ég var lang| frá botni. — Og fúadrumbur er þetta heldur ekki, því lifancil var það nú, þegar það kom á! En ekki veit ég, hvaða kvik- indi þetta getur verið. Ekki er það urriði eða bleikja ne annar silungur. — Og annars á ég þó ekki von í Dæla vatni«. Nú slakar á færinu, og ég ræ út slakann. En svo stenduf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.