Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 101

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 101
EiMREIÐIN Á DÆLAMVRUM 427 Hver ert þú, herra, sem stjórnar lífi og dauða og stráir me^ gjöfulli hönd þinni jafnt yndisleik sumarsins og alsælu sem og miskunnarleysi vetrarins og ógnum skammdegis- ^yrkursins? — Hver ert þú, sem leyfir, að hinn vængsvarti víkingur næturinnar hremmi ungamóðurina frá ófiðruðum b°rnum sínum, er svo krókna í nætursvalanum eða vanmegn- ast af hungri og þorsta í steikjandi sólskini eða verða blóð- Wrstum merði að lostætri bráð? — Leyfir þú þetta, herra! ^g svo alt hitt — og hitt! — Alt! — Alt! Sannarlega eru mínir vegir ekki þínir vegir, og mínar hugs- anir ekki þínar hugsanir! — Og þó ert það þú, sem stillir alla strengi sálar minnar og Seiðir fram hið himinvíða tóna-almætti ósamræmisins í brjósti mer, er hlær og grætur og stynur og fagnar, svo hjarta mitt 1 rar í lotningu og aðdáun og brennur af þráheitri tilbeiðslu! ~~ Os alt líf mitt er leit að þér, sem ég aldrei finn! — Herra, herra! — Hver ert þú, herra lífs og dauða! — — Þegar við komum heim að Dælakofa með veiði okkar, eru e‘3gar okkar löngu sofnaðir og hrjóta hátt. Kulnandi glæður a arinhellunni blika dauft gegn um kofarökkrið. Við tökum °kkur bita og háttum. Höski gamli sofnar r°tur hans grípa eins og fimbulbassi °9 hjáróma hrotur hinna félaganna. Mér verður ekki svefnsamt. Sál mín er sem opið hljóðfæri með næmstiltum strengjum, er bergmálar allan ómælisgeim "®turinnar. Hjarta mitt er eins og áttavilt barn, örvita af °tta og heimþrá, er finnur hvergi veginn — brúna milli himins °9 iarðar. —-------- ínn 1 á svipstundu, og margraddaðar Laugardagur á ný! Hvílík sæla að rétta úr ungum limum 1 frelsi og sjálfræði og eiga heilt kvöld, heila nótt — og nae®ta dag líka aleinn. — Aleinn! Frjáls! Frjáls eins og fugl s °9arins! — ]á, einmitt eins og fugl skógarins, sem lifir Slnn skammsæla sumardraum í ógnarskugga blaklausra vængja! Svartir vængir örlaganna vaka, meðan lífið sefur. — L)g nú er ég á förum upp í Smjörhlíðar! Ég hef lofað vallaugu að heimsækja hana eitthvert laugardagskvöldið. — sðrið er yndislegt, eins og alt af í sumar. — Sumarið er Sv° stutt hérna á fjöllunum, en ákaft og yndislegt. Helzt til
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.