Eimreiðin - 01.10.1934, Qupperneq 101
EiMREIÐIN
Á DÆLAMVRUM
427
Hver ert þú, herra, sem stjórnar lífi og dauða og stráir
me^ gjöfulli hönd þinni jafnt yndisleik sumarsins og alsælu
sem og miskunnarleysi vetrarins og ógnum skammdegis-
^yrkursins? — Hver ert þú, sem leyfir, að hinn vængsvarti
víkingur næturinnar hremmi ungamóðurina frá ófiðruðum
b°rnum sínum, er svo krókna í nætursvalanum eða vanmegn-
ast af hungri og þorsta í steikjandi sólskini eða verða blóð-
Wrstum merði að lostætri bráð? — Leyfir þú þetta, herra!
^g svo alt hitt — og hitt! — Alt! — Alt!
Sannarlega eru mínir vegir ekki þínir vegir, og mínar hugs-
anir ekki þínar hugsanir! —
Og þó ert það þú, sem stillir alla strengi sálar minnar og
Seiðir fram hið himinvíða tóna-almætti ósamræmisins í brjósti
mer, er hlær og grætur og stynur og fagnar, svo hjarta mitt
1 rar í lotningu og aðdáun og brennur af þráheitri tilbeiðslu!
~~ Os alt líf mitt er leit að þér, sem ég aldrei finn! —
Herra, herra! — Hver ert þú, herra lífs og dauða! — —
Þegar við komum heim að Dælakofa með veiði okkar, eru
e‘3gar okkar löngu sofnaðir og hrjóta hátt. Kulnandi glæður
a arinhellunni blika dauft gegn um kofarökkrið. Við tökum
°kkur bita og háttum. Höski gamli sofnar
r°tur hans grípa eins og fimbulbassi
°9 hjáróma hrotur hinna félaganna.
Mér verður ekki svefnsamt. Sál mín er sem opið hljóðfæri
með næmstiltum strengjum, er bergmálar allan ómælisgeim
"®turinnar. Hjarta mitt er eins og áttavilt barn, örvita af
°tta og heimþrá, er finnur hvergi veginn — brúna milli himins
°9 iarðar. —--------
ínn 1
á svipstundu, og
margraddaðar
Laugardagur á ný! Hvílík sæla að rétta úr ungum limum
1 frelsi og sjálfræði og eiga heilt kvöld, heila nótt — og
nae®ta dag líka aleinn. — Aleinn! Frjáls! Frjáls eins og fugl
s °9arins! — ]á, einmitt eins og fugl skógarins, sem lifir
Slnn skammsæla sumardraum í ógnarskugga blaklausra vængja!
Svartir vængir örlaganna vaka, meðan lífið sefur. —
L)g nú er ég á förum upp í Smjörhlíðar! Ég hef lofað
vallaugu að heimsækja hana eitthvert laugardagskvöldið. —
sðrið er yndislegt, eins og alt af í sumar. — Sumarið er
Sv° stutt hérna á fjöllunum, en ákaft og yndislegt. Helzt til