Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 109

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 109
eimreiðin RITSjÁ 435 allra ósmekklegastur. Hann viröist álíta það kommúnistiska skyldu sína að gera skítinn sem allra skítugastan. Það er mikill misskilningur a5 mínum dómi. En ef það væri svo, að mannlífið og manneðlið væri svo vesælt og ljótt, sem Jóhannes (og því miður margir fleiri) vilja vera láta, þá væri hin kommúnistiska paradís ekki þess verð, að eftir henni væri sózt. Það má nú raunar segja, að Jóhannes lýsi ekki ljótara athæfi en gengur og gerist, og að þetta sé veruleiki. En gallinn er, að hann lýsir veruleikanum, hinum ljóta veruleika, á ljótan hátt. Ógeðfeldasfa per- sénan í bókinni er höfundurinn sjálfur, eins og hann lýsir sjálfum sér með orðbragði sínu og frásagnarhætti. En þetta er bókmentaleg tízka, °9 svo er sagt, að „höfundur dekri ekki við rómantískar grillur borgar- anna“, og er það meint sem lof. En ég veit annað, sem þessir höfundar udekra við“, sem sé dónalegan hugsunarhátt skrílsins í öllum stéttum Þjóðfélagsins. Það má lýsa öllu, hverju sem er, en það má ekki gera Það | ósiðaðan hátt. Hér er sannarlega kominn tfmi til að rísa upp og segja: Nei, við viljum ekki hafa þennan skít, sem rithöfundar vilja ausa yfir okkur. Verið þið kommúnistar, ef þið viljið, en gleymið ekki að vera siðaðir nienn! Ég get skilið það að velja fremur hið illa en hið góða. Hið illa 9etur verið stórfenglegt. En allur þessi smáskítlegi dónaskapur, sem hrúgað er yfir okkur í blöðum og bókum, er verri en vondur, — hann er Ijótur. Og ég vona, aö Jóhannes úr Kötlum komist af þessum villi- 9ótum og rati heim til sálar sinnar. Hann hefur sýnt það með kvæðum sinum, að hann á marga þá strengi, sem geta ómað fagurt, ef leikið er a þá með viðkvæmni og blíðu, en ekki með hörku og ruddaskap. Jakob Jóh. Smári. Jóhann Frímann: NÖKKVAR OQ NÝ SKIP. Akureyri 1934. (Þorst. Jónsson). Gunnar S. Hafdal: GLÆÐUR I. Akureyri 1934. (Félagið Birtan). Jóhann Frímann hefur áður gefið út „Mansöngva til miðalda", og er þsssi ljóðabók greinileg framför frá hinni fyrri. Að vísu er hann sum- staðar í kvæðunum lítt skiljanlegur (t. d. er hann segir, að Snorri Sturlu- son hafi viljað „Páfatrúar kryfja kreddu — kristna skapa nýja Eddu'1), eða honum fatast tökin á efninu (t. d. „Absalon, sonur Davíðs") — eða l°ks, aö sum kvæðin eru svo sviplaus, að um þau er ekkert að segja, en þar sem honum tekst bezt, kemur greinileg skálda-æð í ljós (t. d. f kvaeðunum, sem heita „Bónorð", „Tón-ernir“ og „Jól við Dumbshaf"), en einkum er fallegt kvæðið „Konungur næturinnar", um smalann, sem vakir yfir túninu. Það kvæði er perlan í bókinni. Qunnar Hafdal er ekki eins brokkgengur og Jóhann Frímann og kvæðin yfirieitt fágaðri og vandaðri að ytra búningi, en þó þykir mér ekki eins mikið til hans koma. Hann yrkir slétt og felt, en frumleikur °9 tilþrif eru lftil. Kvæðin, einkum stökurnar, eru lagleg, en heldur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.