Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 110

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 110
436 RITSJÁ EIMREIÐIN ekki meira. Og stundum eru þau ekki einu sinni það, sbr. kvæðið „skilnaður", þar sem talað er um „hið svekta fljóð“ og meyna „tára- blautu". Slíkt og þvílíkt er óhafandi. Jakob Jóh. Smári. Þorsteinn Jósefsson: TINDAR. Sögur. — Útgef. Ólafur Erlingsson. Rvík 1934. — Höfund þenna þekki ég ekki, en mér virðist svo, sem hann muni vera ungur maður, sem vill klífa hugsjónatindana og gerir miklar kröfur bæði til sjálfs sín og annara. Hitt er annað mál, hvermS tekst að fullnægja þeim kröfum „í Iífi og 1 jóði“, eins og sagt er, ' þólt hér sé nú reyndar um sögur að ræða, en ekki ljóð. Frásagnargáh* hefur höf. þó nokkra, og sögurnar mega teljast laglegar, en full-„yfirspentar > og rómantískar þykir mér þær vera og sálarlíf og atferli sumra person- anna með nokkrum ólíkindum. En þegar höf. stillist og fær nánara sam- band við veruleikann og lífið, eins. og það gerist og gengur, mun meS3 vænta nokkurs af honum. Sögurnar eru sex, og af þeim virðist mér Haust vera bezt. Hún er um viðkvæman og veiklyndan mann, sem harka líísins rekur út í dauð- ann. Þó að maðurinn sé auðsjáanlega sjúklingur (að upplagi eða fVr|r hörku móður sinnar) og atferli hans ekki heilbrigðum manni líkt, er yf|r sögunni um hann all-mikill veruleikablær. Jakob Jóh. Smari. C. C. Hornung: ÆVISAOA IÐNAÐARMANNS, rituð af honum sjálfum. íslenzkað hefur Sigurður Skúlason. Rvík 1934. (Útgef. I011 Halldórsson, húsgagnameistari). — Það eru til margskonar ævisögur, a allskonar mönnum, af ýmsum stéttum, en það er sjaldgæft að sjá *vl' sögu iðnaðarmanns, og einkanlega ritaða af honum sjálfum. Iðnaðarmem' hafa löngum öðru að sinna, starf þeirra útheimtir venjulega að þeir séu óskiftir við það meðan starfsþrekið endist, og mega þeir því h*1 gefa sig við öðru. Þó er æfi þeirra oft ekki síður merkileg en margra þeirra, er sögur eru ritaðar af. Barátta þeirra, viðfangsefni og sigrar hafa kostað svo mikið af sjálfsafneitun, þreki og festu, að það er bsöj aðdáunarvert og lærdómsríkt. — Með fullri virðingu fyrir „faglaerðum rithöfundum má þó benda á þá staðreynd, að iðnaðarmaðurinn á hæS ara með að verða rithöfundur en rithöfundurinn iðnaðarmaður. Bók sU’ sem hér um ræðir, færir einmitt áþreifanlegar sannanir fyrir því, sel" sagt er hér að ofan. Þetta er góð bók í beztu merkingu þess orðs. Hún Iýsir barál|u ungs manns til þess að ná því, sem hann hefur sett sér að marki. BarU að aldri verður hann að hefja baráttuna fyrir lífinu og er settur til a^ stunda þá iðn, er faðir hans hefur stundað, en hugur hans stefnir a öðru og með óbifanlegri þrautseigju kemst hann það. Sama óbifa"^3 þrautseigjan er einkenni hans alla tíð, unz starfskraftarnir fara að þverra fyrir of mikla áreynslu og hann verður að taka sér hvíld, enda hefl,r hann þá afkastað miklu. En æfisagan segir ekki að eins frá þessu e,nl1; heldur segir höf. einnig frá einkamálum sínum með svo hrífandi látleys
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.