Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 111

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 111
EIMREIÐIN RITSJÁ 437 maður dáist jafnvel ekki síður að Hornung sem rilhöfundi en sem 'ðnaðarmanni og hljóðfærasmið. Maður les ekki ástasögur með meiri áfergju en suma kaflana í þessari bók. Hún er líka samin eins og bækur eiSa að vera samdar, þ. e. höf. semur hana ekki fyrir fjöldann, heldur að eins fyrir nánustu æftingja sína, og er hún fyrst prentuð sem handrit handa þeim, að höf. lifandi 1868. Við sína nánustu er hann einlægur og hreinskilinn, en sennilega hefði hann ekki verið það eins, ef hann hefði verið að skrifa fyrir fjöldann. Löngu eftir lát höf. er hún svo gefin út a ný fyrir almenning. Þessa íslenzku útgáfu hefur íslenzkur iðnaðarmaður kostað, er sýnir bæði skilning hans á og skyldleika við höf. Þýðingin er yfirleitt ágæt °9 útgáfan hin vandaðasta. Á. Á. FJÓLA I. Safn af lögum eftir ísólf Pálsson. Kostnaðarmaður: Jón Pálsson — Reykjavík 1934 — Félagsprentsmiðjan. Höfundur þessara sönglaga er alþjóð kunnur áður af söngvum þeim, se[n hann hefur samið og þjóðin tekið við hinu mesta ástfóstri — ÞYrjað þá af lífi og sál í sameiginlegri hrifningu ár eftir ár í heima- , Usurtl, á söngskemtunum, í skólum, á mannfundum og f útvarp. Nægir 1 þessu sambandi að minna á lag höfundar við ljóð Steingr. Thorsteins- sonar: „I birkilaut hvíldi ég bakkanum á“, og einnig Iagið við alda- m°takvæði Hannesar Hafsteins: „Drottinn, sem veittir frægð og heill t'l forna". Þau lög höf., sem kunn eru almenningi, eru að sönnu ekki ýkja mörg, en _þau hafa fundið sérlega góðan hljómgrunn í sál þjóðarinnar. J Fjólu eru alls 34 lög. Nokkur þeirra eru alþekt áður, en flest Pe>rra birtast þarna í fyrsta sinn. Þessi lög bera með sér sama yfirlætisleysið, sama alþýðlega blæinn °9 sömu þýðu hljómana og einfaldleikann í túlkun söngþanka höf., eins °2 fyrri lög hans — vinir allra söngelskra íslendinga. j. Þetta eru ekki stórbrotin tónverk eða flókin. Sýnilega er heldur ekki t>ess ætlast. Þau drepa á dyr hjá fjöldanum, og illa er ég þá svikinn, þeim verður ekki tekið þar tveim höndum og fegins hugar. Þau eru hvers manns meðfæri, sem nokkuð gefur fleytt sér í sönglist, ar|naðhvort raulað eða leikið á hljóðfæri. — Raddsetning söngva þess- <,ra er einkum miðuð við það að leika þau á harmóníum, fyrir einsöng með undirleik ellegar fyrir „kvartett", fersöng (ósamkynja raddir). þ tlver söngvinn maður, sem lögum þessum kynnist, hlýtur að finna í m eitthvað við sitt hæfi, eitthvað, sem vekur hjá honum gleði og . ^tar h°num um hjarlarætur, eitthvað, sem fellur í klið við hans instu ma’ ^e9rar líf hans og tilveru. hin -nSUm 9etur dulist, að höfundur þessara Iaga á meira í eðli sínu af tæk * me*^æ<Jctu auðlegð sönglistarinnar heldur en í Iærðum íþróttum, vegn' °s töfrabrögðum alhliða og þrautskólaðs tónlistamanns. — Þess a er það e. t. v. fyrst og fremst, að það er einhver ramm-íslenzkur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.