Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 112

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 112
438 RITSJÁ EIMREIÐIN keimur og angan af þessum Iögum, blærinn sérkennilegur og hreinlegt yfirbragð þeirra. Innileikinn í fónsmíðum þessum og varmi tónsins, stafar tvímælalaust frá sönnu skáldeðli og einlægu listamannshjarta höfundar. Hann fylgir verkum sínum úr hlaði með fádæma smekkvísi og sam- vizkusemi, sem lýsir sér m. a. í því, hversu fallega melódían er feld að efni textans og hversu mjúklega hún tekur höndum saman við hann. Vtra útlit bókarinnar, pappír, prenfun og allur frágangur er prýðilegur. Hann er kostnaðarmanni útgáfunnar, herra Jóni Pálssyni, svo og prent- smiðjunni til sóma. Þórður Kristleifsson. Halldór Kiljan Laxness: SJÁLFSTÆTT FÓLK — hetjusaga — Rvík 1934 (E. P. Briem). Sú kynslóð, sem nú er að alast upp í kaupstöðum íslands, og þá einkum Reykjavík, hefur ekki skilyrði til að gera sér > hugarlund það líf, sem alþýða í afskektum sveitum landsins lifði fYrir svo aldarfjórðungi síðan, svo ekki sé leitað lengra aftur í tímann. Su barátta, sem háð var við náttúruöflin, við einangrunina og fyrir Iífi bu- fjárins og fólksins, var alt annars eðlis en sú barátta, sem háð er > margbýlinu. Hún var hetjuraun, vongóðum viljastæling, en stundum svo hamröm forynja, að mannsorkan reisti ekki rönd við henni. Það syf>a meðal annars rústirnar og tóftabrotin á heiðum og í afskektum sveitum. sem geyma söguna um þrotlaust stríð, sem þvl miður lauk stunduni með ósigri og flótta. Síðasta bók Kiljans Laxness er sagan um það hetjulíf, sem háð hefur verið af einyrkjanum um hrjósturlendur gamla Fróns: óhlífin, kaldr*n og sönn lýsing á átökunum milli lífsins og dauðans, á baráttunni, sem maðurinn hefur háð um aldir fyrir þeirri hugsjón að verða herra iar^ arinnar og gera sér liana undirgefna. Frá þessu víða sjónarsviði ly^,r skáldið hulunni um leið og það leiðir lesandann með sér heim I heið ina, þar sem Guðbjartur Jónsson í Sumarhúsum berst sinni sjálfstæÖ’5 baráttu við náttúruöflin og vankantana á sér sjálfum. Eftir átján ára vinnumensku hjá hreppstjóranum á Útirauðsmýri kaup>r Bjartur eyðikotið Albogastaði I Heiði eða Veturhús, flyzt þangað °S gefur kotinu nýtt og betra nafn: Suinarhús. Og Bjartur í Sumarhúsum byrjar sitt landnemastarf ásamt konunni ófrískri, með tvær hendur tómar> utan nokkrar kindur, hest og eina tík, sem er trúnaðarvinur hans. inn hefur yfir honum að segja. Hann hefur unnið fyrir frelsinu í atiarl ár. Hann á sína eigin jörð. „Það er frelsið í landinu, sem við erum öll að sækjast eftir, Títla mín“, segir hann við tíkina. „Sá sem stendur í skilum er konungur. Sá sem dregur fram sínar kindur býr í höll • Og þarna I heiðinni er háð heimsstyrjöld einyrkjans. Maðurinn u við einangrun og óblíðu náttúrunnar. Með harðneskju sinni og kvs kyngi hefur hann hvarvetna sigur. Konan berst fyrir afkvæminu óf* ’ sem er Ieyndardómur hennar einnar og Bjartur telur sig ekki föður a j — og hún lætur lífið fyrir þetta barn. Þegar Bjartur loks nær he>m
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.