Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 113

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 113
eimreiðin RITSJÁ 439 s>n úr eftirleit um öraefin, þar sem hann hefur meöal annars sundriðiÖ hreindýri yfir eitt af stórvötnum óbygðanna og grafið sig í fönn, þá kemur hann að kotinu kaffentu og hnýtur um lík konunnar á baöstofu- SÓlfinu, en nýfaett barnið skrimtir enn í rúminu í hlýjunni frá Iíkama 'íkar-kvikindisins, sem hefur hlúð að því í vofeiflegum forföllum hinnar ^ramliðnu móður. — Á jarðarför hennar og komu nýrra kvenna í heiða- hotið lýkur fyrra þætti sögunnar. Síðari þátturinn, Skuldlaust bú, fjallar áfram um landnemann Bjart í Sumarhúsum, sem nú er giftur ráðskonu sinni. En nýjar söguhetjur hafa b«zt við í hópinn á heimilinu: börnin með sínar þjáningar og drauma. ^ar er Ásta Sóllilja, heiðabarnið, sem fær að fara í kaupstaðinn og sjá ^Ýrð heimsins, en verður fyrir sárum vonbrigðum. Og þar er Nonni litli, sem sér sýnir, hefur yndislega rödd og á að læra að syngja fyrir allan heiminn. í Sumarhúsum hafa orðið framfarir og fénu fjölgað. Óðals- b°ndinn þar skuldar engum neitt og skiftir alt af við sama kaupmanninn, Þó að samvinnufélögin séu á góðri leið að verða voldugustu verzlunar- fyrirtaeki landsins og útrýma kaupmönnunum. Samkepnin milli kaup- Hiannsins og samvinnufulltrúans í Firðinum er orðin svo áköf, að þeir ur>dirbjóða hvor annan, svo að „hið kristilega hugarþel 5 viðskiflum befur yfirstigið öll siðsamleg takmörk11. En Bjartur grípur tækifærið og lætur byggja nýlt ærhús með járnþaki og gera við gamla bæinn. Gólf- rVmið í nýja ærhúsinu er svo freistandi, að Ðjartur setur á með djarf- asta móti. Hann hefur kú á fóðrum, sem hefur verið troðið upp á hann °9 honum er illa við, vegna þess hve hún tekur mikið hey frá fénu. En þa5 er mjólkir, úr kúnni, sem heldur lífinu í börnunum. Vorið er óvenjulega hart og heyföng gengin til þurðar. Orölaust stríð er háð fyrir Því að halda lífinu í kindunum. Þær eru farnar að hrynja niður úr hor. er það að Bjartur sálgar kúnni til þess að bjarga kindunum, þó að börnin hungri og konan biðji vægðar. Þannig lýkur fyrri hluta. Síðari hluti þessa skáldverks mun nú vera í smíðum hjá höfundinum. Eins og áður eru aðalpersónur Kiljans steyptar í þjóðfélagslegt og i^ndfræðilegt mót þess umhverfis, sem er Ieiksvið sögu hans. Þær vekja ®tið upp ; huga lesandans endurminningar um fólk, sem hann hefur bynst og umgengist. Hin snildarlega persónumótun gefur skáldskap ^ilians mest gildi. Hann skapar verur með holdi og blóði, verur, sem iesandinn Iifir og hrærist með. Ég hef áður minst á þetta megineinkenni á Persónum skáldsins og á það, hversu þessar verur eru jafnframt ímynd stórfeldra afla og umbrota, svo jafnvel þótt þær séu umfram alt mann- le_9ar. þá eru þær um Ieið yfirpersónulegar, eitthvað í ætt við sjálf náttúruöflin. Svo er og um aðalpersónuna í þessari sögu, Bjart í Sumar- búsum. Enda verður hann alveg ógleymanlegur, eftir að lesandinn hefur einu sinni kynst honum. Annað, sem er einkennandi fyrir skáldlis! þessa böfundar, eru hinar hárfínu lýsingar hans á sálarlífi barna og unglinga. ^umar frásagnirnar af bernsku og æsku barnanna í Sumarhúsum eru með ^ví bezta, sem ritað hefur verið á íslenzku um börn og barnslegt hugarfar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.