Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Side 116

Eimreiðin - 01.10.1934, Side 116
442 RITSJÁ EIMREIÐIN öðrum hætli. Fyrir því er þetta safn ekki stærra en það er“. Ritstörf hans hafa mestmegnis orðið í formi hins óbundna stíls. Sem sagna- oS leikritahöfundur hefur hann unnið sér heiðurssess á bekk íslenzkra skálda fyrir löngu. En í rauninni er hann jafnvígur á bundið mál og óbundið, þótt fyrra skáldskaparformið hafi snemma þokað fyrir hinu síðara. Þetta Iitla ljóðakver, sem frá útgefandans hendi er prýðilega úr Sar®‘ gert, flytur ekkert nema góðan skáldskap og göfgandi, enda segist höf. 1 formálanum hafa varast að láta nokkuð það fljóta með, sem telja mst*1 miður vingjarnlegt í garð annara eða til ófrægingar mönnum eða mál' efnum, jafnvel þótt til væri í fórum hans eitlhvað slíkt. Sum ljóðanna eru fyrir löngu komin svo að segja á ailra varir undir vinsælum sönS' lögum, svo sem Vornæturferð og kvæðin úr Lénharði fógeta. Kvæði eins og Kossinn, Konungurinn á svörtu eyjunum, Bólu-fijálmar 02 Sjötta ferð Sindbaðs eru fyrir löngu komin í tölu þeirra ljóða íslenzkra, sem lifa. En sum hinna yngri kvæða í þessari bók eru einnig líkleg t>' að komast það. Svo er um sálminn Lifsins fjöll, kvæði eins og A jól' unum 1915 og Barn í myrkri. Af Ijóðaþýðingum Einars H. Kvaran er þýðing hans á kvæðinu Rispa> eftir Tennyson, langkunnust. Auk hennar eru hér nokkrar þýðingar, þar á meðal Krossinn, fallegt kvæði eftir Chr. Richard, og Þolgæði úr Re' signation eftir Longfellow. í síðara kvæðinu er þetta erindi, sem S®*1 staðið sem lýsing á lífsskoðun þýðandans: Og dauöinn — hann er að eins breYÍing öllum, 09 okkar jarðlífs svið er útborg ein frá Drottins dýrðar höllum og dauðinn bara hlið. Þessarar Hfsskoðunar verður hvað eftir annað vart í kvæðunum 1 þessari bók, eins og í sögum skáldsins, Ieikritum og hinum mörgu rd' gerðum hans um andleg mál. Það er þessi lifsskoðun, sem hefur brugðiö birtu og fegurð yfir bókmentastarf hans, og sú birta og fegurð leynir sér heldur ekki í þessari litlu Ijóðabók. Sv. S. Hans Fallada: HVAÐ NÚ — UNGI MAÐUR? íslenzk þýðing eftir Magnús Ásgeirsson, Rvík 1934 (Alþýðuprentsmiðjan). Eftir að saga þessi kom fyrst út á þýzku fyrir tveim árum, var sa9* um hana, að engin skáldsaga, síðan Tíðindalaust á Westurvígstöðvunv'" eftir Erich Maria Remarque, hefði vakið eins mikla athygli þar í la11^1 eins og þessi hóglega en áhrifamikla lýsing á lífsbaráttu þeirra Pinne- bergs og konu hans, sem eru aðal-persónurnar í þessari bók. Líf unga mannsins, Pinnebergs, er sífeld barátta við atvinnuleysið, og í þessari baráttu berst hin unga kona við hlið hans, eins og hetja. Bókin var þegar þýdd á mörg tungumál, þar á meðal á dönsku haustið 1933, °S eftir þessari dönsku útgáfu og frumtextanum er íslenzka þýðingin gerÖ, Höfundur sögunnar, Hans Fallada, er lögfræðingssonur frá Norður- Þýzkalandi, fæddur 1893, og hefur fengist við allskonar störf, verið bóndu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.