Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 117

Eimreiðin - 01.10.1934, Síða 117
eimreiðin RITSJÁ 44í bókhaldari, auglýsingastjóri, blaðamaöur o. fl. Hann hefur ritað skáld- sogur fleiri en þessa, en enga sem hefur hlotið betri uiðtökur. Lesand- inn verður fljótt snortinn af því, hve aðal-persónur sögunnar eru lát- lausar og mannlegar. Það er eins og að mæta fólki á förnum vegi og kynnast því í sjón og reynd. Lesandanum fer að þykja vænt um þetta f°!!i, af því hann finnur til með því og sér jafnframt, að það er mikið 1 það spunnið. Einnig hefur bókin að því leyti gildi, að hún gefur mjög ijóst dæmi af þeirri plágu, sem herjað hefur heiminn, og þá einkum stórborgir Evrópu, síðan heimsófriðnum mikla lauk: atvinnuleysisplágunni m‘kiu, sem lamað hefur svo mörg mannslíf og Iagt í rústir hamingjusöm heimili. Þetta er sagan um það, hvernig það má ske, að þessi hræði- lega plága nær aldrei að beygja til fulls ungu hjónin, þau Pússer og Pinneberg: Þau þurfa aldrei að skammast sín hvort fyrir öðru. Þau 9eta alt af litist í augu. Það býr með þeim hamingja, „hin sama gamla,. unsa ást, sem ekki er dauð og aldrei skal fá að deyja". Sv. S. Snoni Hjartarson: HÖIT FLYVER RAVNEN. — Roman. — Oslo 1934 (Nasjonalforlaget). Hér hefur enn einn bæzt í hóp þeirra íslenzkra rithöfunda, sem tilraunir hafa gert til að rita bækur á erlendum málum. Sá hópur er þegar orð- jnn allfjölmennur, þótt þeir séu tiltöiulega fáir, sem unnið hafa fullkom- 'nn sigur á þessari vandförnu brauf. Eflir þenna unga höfund mun fátt e^a ekkert hafa birzt á íslenzku, nema þrjú kvæði í Eimreiðinni 1930,. enda hefur hann dvalist langvistum erlendis, lengst af í Noregi, og tamið ser að rita á því máli. Saga þessi er lýsing á baráttu ungs málara og veiklundaðs, sem Iendir i alvarlegri klípu út af ástamálum. Hann hefur kynst tveim stúlkum, annari í Osló og hinni heima á íslandi. Hvor um sig heldur að hún eigi ast hans óskifta, en hann skortir þrek til að skrifta, gera upp sakirnar °9 skilur við unnusturnar í óvissunni. Lýkur sögunni með þvf, að báðar verða óhamingjusamar, en hann hálfsturlaður út af öllu saman. Eina von hans er að sú sálarkvöl, sem hann hefur liðið fyrir afbrot sín, verði frjóvgandi fyrir list hans. Fyrir þá sorg, sem hann hefur valdið öðrum, hygst hann nú að bæta með list sinni og helga sig henni heill og óskiftur. Og þó er þessi Ieið einnig líft fær, finst honum, því annari stúlkunni, Prlu. á hann það mestmegnis að þakka, sem hann hefur enn afrekað í mnlaralistinni. Hún hefur blásið honum andagiftinni í brjóst. Nú minnir a!t Þsð bezta í list hans svo sárt á Erlu, að hann spyr í örvæntingu: hhu þá Iaun listarinnar aðeins þjáning, þjáning?! Höfundurinn lýkur svo bókinni, að hann lætur þessari spurningu og f!eirum ósvarað. Hann gerir meira að því að vekja spurningar og skapa Hækjur en að ieysa úr þeim. í frásögninni ber all-mikið á fálmandi Ieit„ °9 persónurnar eru nokkuð skuggakendar stundum. En víða eru fallegir, lóðrænir kaflar í bók hans, og hann virðist þegar hafa náð allgóðu. ' valdi á norskunni. Sv. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.