Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 18

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 18
VIÐ PJÓÐVUGINX EIMREIBIN () króna. Þar af cru erlend lán rúmlega 2ó inilj. króna, sem rik- iÓ stendur í ábyrgð fyrir. Þó að þjóðarauður íslands hafi að sjálfsögðu aukist mikið síðan fyrir fjörutiu áruni, ])á nær hann skamt, enda má segja, að svo langt sé komið, að þjóðin sjái sjálf hve alvarlegt það ástand er, sein fjármál vor eru nú í. En með því einu móti, að þjóðin vakni sjálf og horfisl í augu við veruleikann, er unt að koma þessum málum í við- unanlegt horf aftur. Sjáll’ ríkisstjórnin hefur viðurkent, að mi sé alvara á ferðum, og það er í sjálfu sér gleðiefni, að hún skuli vera sér meðvitandi um hættuna, seni af jiessu ástandi stafar, og þörfina á skjótum aðgerðum. Áramótakveðjur ráðherranna til landsmanna, sem fluttar voru í útvarpið í hyrjun Jiessa árs, fyrst af forsætisráðherra, þá af fjármálaráðherra og síðast af atvinnuniálaráðherra, voru allar með ])\i sarneig- inlega einkenni, að í þeini gætti mjög kviða um hag lands- ins, eins og honum nú cr komið og að því er virtist rikrar meðvitundar um þörfina á skjótum hjargráðum. Samt sein áður hefur stjórnin lagt fyrir ])ingið fjárlagafrumvarp fyrir 193(i, þar sem i engu er dregið úr iitgjölduni frá því seni áður var. Hefur það þá einnig komið í Ijós, að ])ingið hefur ekki, eins og nú er ástatt, treyst sér lil að af- Fjárlagafrum- greiða fjárlagafrumvarp þetta heldur frest- varp að þvi til haustsins. Það er hárrétt, að út- stjórnarinnar. litið um afkomuna á þessu ári er ekki þann- ig, að slíkt fjáiiagafrumvarp, sem nú liggur fyrir, geti átt rétt á sér. Sífelt þrengist um eiienda mark- áði fyrir afurðir vorar, og má því búast við, að afkoma aðalatvinnuveganna fari enn versnandi. Það kann þvi af mörg- uin að verða skoðað áhyrgðarleysi af stjórninni að leggja nú eitthvert tekju- og gjaldahæsta fjáiiagafruinvarp, sem dæmi eru til hér á landi, fyrir þingið. En góðgjarnir menn mumi fremur vilja skoða það aðeins merki uni veiklyndi. Enda er það gömul og ný regla i stjórnmálum, að svo lengi sem unt er heri að sýnast frammi lyrir fólkinu. Það gctur meðal annars orðið til þess að halda uppi enn um stund þeini hálfkæringi. sem oft er einkenni þeirra, sem í sjálfheldu sitja. Afgreiðslu fjárlaganna mun nú hafa verið fresfað, og það kann ef til vill
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.