Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 46

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 46
34 FISKVEIÐAR ()(i MENXIXG ÉIMREIÐIN um at' björtu norrænu kyni. Menningartæki þau, sem þeir hafa látið eftir sig, teikningar og myndir, höggnar í stein, og áhöld úr beini, eru fagurlega gerð. Menn geta af ýmsu merkilegu, er fundist hefur á síðari ár- um, rakið slóðir þessara manna á ísöldinni alla leið frá Atlantshafsströndinni — Spáni og Frakklandi — í austlæga stefnu um Mið-Evrópu, Norður-Ítalíu og Suður-Þýzkaland, norður um Karpatafjöll til Suður-Rússlands. Álit manna er, að jjetta sé sama manntegund, sem nokkrum þúsund árum síðar kemur fram norðan við Miðjarðarhafið og við hotn þess og á eyjunum i því, og vér að iokum rekum oss á sem for- feður vora á Norðurlöndum. Um þær mundir sem fornminjagröfturinn skýrir frá, gekk ísöld yfir Evrópu. ísinn tók yfir alla Skandínavíu. Hann náði langt inn á Rússland og þakti alt Norður-Þýzkaland. Alpa- f.jöll voru þakin jöklum, en Pýreneafjöll og láglendið á brezku cyjunum vestanverðum var autt. Þar hefur því verið byggi- lcgt svæði til vesturs, Spánn og Frakkland, suðvesturhluti írlands og England, en eigi lengra norður eftir. III. Mannkynið hefur verið uppi löngu fyrir ísöld. Fyrir 10—- 12000 árum er íshjúpurinn, sem lá yfir Norður-Evrópu, tekinn að eyðast, og á næstu þúsund árum eru dreifðir flokkar að þokast norður á hóginn, til þess að taka sér þar bólfestu. Um líkt leyti eða seinna — eftir því, sem jarðfræðingar fullyrða — hefur Miðjarðarhafið, sem var stöðuvatn, tengst Atlants- hafinu. Landspilda sú, er tengdi Pýreneaskagann við Afríku, liefur sprúngið og sokkið í sjó. Við það hefur Atlantshafið náð að teygja hinn volduga arm sinn inn á milli Evrópu og Afríku, alla leið austur að Asíu. í Miðjarðarhafinu, einkum eystra hluta þess, tók að jiróast allmikið fiska- og dýralíf. Menningarríki taka að myndast, og vaxa þau smám saman. taka út yfir eyjarnar og strendurnar heggja vegna Miðjarðar- hafsins og ná hámarki sínu með myndun hins volduga, róm- verska ríkis. Eigi skal hér farið mörgum orðum um þjóðflutninga til Norðurlanda eftir isöld, en þess verður þó að geta, að hall-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.