Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 118

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 118
106 Á DÆLAMÝRUM Öll sál hennar liggur ber og titrandi í augum hennar- Ósegjanleg tilfinning læsir sig gegnum mig allan. Fögnuðiu', hrygð, hjartanístandi, sæluþrungin kvöl, sem eigi verður með •orðum lýst. — Er ég þá ránfuglinn, sem svifið hefur á svörtum vængj- unum yfir saklausu lífi skógarins, draumbjarta sumarnótt- ina, og læst klónum inn ;ið ungu titrandi hjarta? Rænt þvi -dýrmætasta, sem æskan á: gleðinni, friðinum, rósemi hjart- nns —■ framtiðarvoninni. — Er þetta mér að kenna? „Svallaug!“ segi ég stilt. Og ég finn, að orð mín eru hlý af sorg og hluttekningu. ,,Er þetta mér að kenna? Hel' ég sært þig og gert þér ilt? Blekt þig? Þér vildi ég þó sízt allra gera mein eða valda sorg — á nokkurn hátt!“ „Nei, Bjarni, nei, nei! — Þú hefir aðeins gert mér gott eitt! — Alt á ég þér að þakka. Alt! — Þú hefur ojmað augu min fyrir lifinu — gefið mér sjálft lífið, eilift og ótæmandi- —• Ég get aldrei fullþakkað þér, Bjarni!“ „Og nú gef ég þér líklega sorgina og — dauðann. Tek ld þitt í staðinn! Þá borgarðu gjafir mínar dýru gjaldi, Svallaug!“ — Eiga þá svartir vængir örlaga minna einnig að varpa skuggu sínum á það, sem mér er kært og dýnnætt! — „Svallaug, elsku, elsku Svallaug! Geturðu fyrirgefið mér! —- Þetta verður min sárasta sorg að hafa sært þig —- ef til vill til ólífis! Þig, sem hefur verið mér svo dýrmætur vinur og ímynd lífsins, æskunnar og lífsgleðinnar. Geturðu fyrirgefið mér, Svallaug?“ „ó, Bjarni, segðu aftur — aðeins einu sinni: elsku, elsku■ — Aðeins einu sinni!“ —■ Svallaug bað eins og litið barn- Eg tek báðar hendur hennar og lyfti henni upp úr h’nginu og horfi djúpt í augu hennar, þar sem ljós og myrkur skifta eldsnögt. „Elsku, clsku Svallaug! Trúðu því, að þú ert kærasti vin- urinn, sem ég hef nokkurn tima átt. En ég elska þig alt oí mikið og virði til þess, að mér geti dottið sú synd í hug að hefta frelsi þitt og framtíð þína. — Mér fylgir engin gæfn- Eg er iitlaginn í sál og eðli. Væringinn, sem hvergi á heinu1 og hvergi getur staðar numið „Mitt liv dr en vág“, sem hærist íyrir veðrum og vindum. Mér getur enginn fylgt —■ nema 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.