Eimreiðin - 01.01.1935, Side 106
94
MÁTTARVÖLDIN
EIMREIÐl*
með árvekni að leita að þess-
ari fullkomnu fyrirmynd, sem
er falin djúpt í eðli þínu, og
þegar þú hefur fundið hana,
þá verður þú að móta með-
vitundarstarf þitt og líf eftir
þeirri fyrinnynd. Þeir, sem
það gera, þurfa ekki að óttast
neitt, því það er ekkert að
óttast. Eftir því sem þér mið-
ar áfram, því sterkari verður
þrá þín eftir því að lifa rétti-
lega, því næmari verður þú
fyrir hljóðri og dulinni rödd
samvizkunnar i sál þinni,
hjaria og fiarvitund. Þú hætt-
ir þá að telja þessa rödd eins-
konar vekjaraklukku, eins
og margir gera, vekjara-
klukku, sem aðeins á að
hringja þegar þú gerir eitt-
hvað rangt, alveg eins og hið
eina hlutverk samvizku þinii'
ar sé að gera þér ilt við. 1
staðinn ferðu að nota hann
eins og innri áttavita, sei«
ætíð A’ísi veginn til guðs. Þ«
ferð að skilja, að með því að
fylgja leiðsögn þessa áttavit«
ertu að þroska þitt rétta eðli
og fullkomna þig í samrænú
við þá fyrirmvnd, sem fali«
er í fjarvitund þinni. Þú munt
skilja, að samvizka þin ei'
eins og lítið útvarpstæki, sein
þú getur notað til að taka «
móti þráðlausum skeytum
vonar og blessunar, frá al'
heimsandanum mikla.
Framli'
Nótt.
Máninn breiðir
blæju drauma yfir nakið land.
Yfir svartan sand
stjörnuglampar glitra’ um himins leiðir.
Næturfriður svæfir alt og seiðir.
Úti’ á vogum
vakir aldan þunga stilt og hljóð,
i Myrkleitt mararflóð
andar hægt, með sárum, hægum sogum.
Ómar fjarri’ af tiðum áratogum.
Jakob Jóh. Smán