Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 84

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 84
72 MÁTTARVÖLDIN EI5IREJÐIJÍ Hver maður hefur þrjá líkama, efnislíkama eða jarðneska lík- amann, geðlíkama eða sálarlíkamann og ljósvakalíkama eða andann. Fram á sanngildi endurholdgunarkenningarinnar hef ég einnig sýnt í síðasta erindi mínu, með mjög sterkum rökum. Eg hef reynt að fá lesandann til að hugsa rétt og gera hann færan um að velja vandlega efnið í myndina, áður en hann málar hana upp í huganum. Ef lesandinn aðeins vill fylgja ráðum mínum, mun hugar-mynd hans vcrða máluð meistaralegum litum, og hæði skýr og þróttmikil. Þá verður hugsunin að veruleika, og lífið mun þá loks verða skilið af þvi mannkyni, sem nú er í uppnámi og leitar árangurslaust friðar. Þá mun því opinberast vegurinn til varanlegs friðar og sannrar hamingju, ósvikins máttar og óskeikuls veldis. Þegar þú ferðast til útlanda, þá kynnirðu þér áður alt, sem viðkemur ferðalaginu, svo sem um staði þá, seín þú hygst að dvelja á, og hvar hagkvæmast sé fyrir þig að gista. Þetta er nauðsynlegt. En hversu miklu nauðsynlegra er þá ekki að kynna sér alt, sem lýtur að sönnu eðli sjálfs lífsins og annars heims! Þér munuð öll ferðast inn í þenna annan heim fgv cða síðar. Það er sama að vita elckert um þenna heim eins og að vera kastað út í „myrkrin fyrir utan“, sem talað er um í ritningunni, að sé aðsetur ólýsanlegrar syndar, sorgar og þjáningar, vegna þekkingarleysis um máttarvöldin. Búið yður því vandlega undir þá ferð andans, sem fram undan er, því innan stundar, og jafnvel óvænt, verður jarðlíf yðar tekið frá vður og' þér vitið ekki hvað hefur hent yður eða livað á að gera. Ef þér efist um þessi orð mín, þá býð ég yður að lesa hililíuná, eins og hún er, án allra falskra mannasetninga, því ef þér gerið það, þá munu augu anda yðar opnast, og þér munuð i sannleika skilja lögmál guðs og hans orð. Lesið um þau sannindi og' hættið að lifa í paradís heimskingjans. Friður sé með yður! Alexander Cannnn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.