Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 40

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 40
28 ARXHEIÐUR EI.MREIÍ)IN og nötraði allur i vonlausri leit að stuðningi, nieðan stœrðai'- holskefla, líkust lifandi fjalli, steyptist þráðbeint yfir varn- arlaust skipið, sem hóf skutinn hátt í loft upp, svo að skrúf- an hamaðist í storminum eins og djöfulóð. I gegnum brakið og brestina heyrðist hvinurinn í köðlum, sem slitnuðu, dynk- irnir í tunnum, sem hentust á fleygiferð um þilfarið, og ógui'- legt angistarvein: Klabeek hafði orðið að sleppa takinu, hlindaður og' hálfrotaður . . . Síðan datt alt í dúnalogn, á yfirnáttúrlegan hátt, svo að eftir hevrðist aðeins þreytulegur niður. í Reykjavík gaf skipstjórinn skýrslu um athurðina, til- kynti þá yfirvöldunum og inti af hendi hin venjulegu fornis- alriði. Og Forhan lag'ði af stað heimleiðis. Þegar rannsóknum mínum á Landshókasafninu var lokið, hélt ég aftur til meginlandsins með skandínavisku flutn- ingaskipi, sem var þar á ferð. Og árin liðu. Af Klabeek og hinum sorglegu afdrifum hans var ekki annað orðið eftir en óljós endurminning. En þá keinur til sögunnar síðasti þátt- ur þessa einkennilega æfintýris. Eg les hréfið yfir aftur og þýði það orði til orðs: Ásólfsstöðum (Hekln)- Gamli kunningi! Það eru til sögur uin sjómenn, sem ganga aftur. Oftast nær eru það skröksögur, en mín er sönn. Mér var bjargað frá druknun, já, eins og Móses litla, sem presturinn sagði okkm' frá við spurningarnar. Eg segi þér hvernig það atvikaðist, ef þú kemur einhverntíma hingað, því að héðan fet' ég aldrei framar. Það var fyrst löngix eftir slysið — þú veizt — oð ég komst á snoðir um, að Forban hefði ekki farist, eins og ég hjóst við. Eg bjargaðist fyrir kraftaverk, og það var ó- maksins vert. Minstu þess, að „noorderlicht“ið var góðs viti. Eg bý hér og er hamingjusamur. Við Arnheiður eruiu eins og þekku börnin, sem engu er lofað, en fá þó alt- líg á tvo syni, og fénu fjölg'ar hröðum skrefum. Ef þú keiu- ur aftur til eyjunnar til að grúska í hókum, þá verðurðu að koma lil Heklu. Hér er svo margt dásamlegt. Þú skalt bara sjá. Stundum efast ég um alt, sem skeð hefur og uni hamingju mína. Ef ég hitti þig aftur, þxi sem varst félag1
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.