Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 96

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 96
84 MÁTTAKVÖLDIN EIMREIÐIN' þetta i huganum jafngreini- lega, hvort sem maður hefur augun opin eða aftur. Haltu þessari æfingu áfram þangað til þú getur leikandi horft á hvað sem þú vilt í huganum í fimtán mínútur, án þess að nokkur önnur hugsun komist að. Þegar þú hefur náð þessii: valdi fyrir fult og alt, fær hugsun þín á sig sýnilegt gervi, svo að maður, sem hjá þér stendur, getur séð sýnina jafnskjótt og þú sérð hana sjálfur í huganum. Það er í rauninni þessi aðferð, sem fakírarnir beita, þegar þeir gera mönnum sjónhverfingar, og með henni er hægt að framleiða hverja þá mynd, sem maður óskar. Sjálfur hef ég orðið fyrir því, að gerving- ur (materialization) vinar míns birtist frammi fyrir mér, og var vinur minn þó á því augnabliki i mörg þúsund milna fjarlægð. Þó tók ég i hönd gervingsins og talaði við hann og hann við mig. 1 sama skiftið sá ég vin minn, sem er nafnfrægur doktor í lækn- ísfræði, einnig takast í hend- ur við gerving, sem síðan rétti honum minjagrip, er hann á enn í dag. Hér er mikið efni til umhugsunar. Þessi kraftur er orsök allra gervingafvrirbrigða og modus operandi hins margumþrátt- aða indverska reipagaldurs, sem ég mun lýsa nánar síðar í öðru erindi. Vér hér á Vest- urlöndum köllum þessar sýn- ir dáleiðslufyrirbrigði og höld- um, að þar með sé málið skýrt (alveg eins og ef ein- hver græningi teldi það full- nægjandi skýring á endur- skini guðs dýrðar að kalla það „aðeins blóm“), en til- veran er annað og meira en nöfnin tóm, og sannleikurinn sá, að fólk það, sem séð hef- ur indverska reipagaldurinn eða önnur slík fyrirbrigði, er alls ekki sofandi, heldur glað- vakandi. Fyrir nokkrum dög- um var ég að tala við óbrot- inn skósmið, (en stóran anda, eigi að síður), sem hafði orðið þess áskynja, að hann var gæddur meðfædd- um hæfileikum í þessa átt. Hann sagði mér, að hann hefði eitt sinn staðið fyrir utan dyrnar á búð sinni og einbeitt huganum á ímyndaðan gull- pening í göturæsinu, ekki í því skyni að hafa áhrif á alla, sem fram hjá gengu, heldur til þess að velja á þenna hátt einhvern „næmgeðja“, sem hægt væri að vinna með. Margir fóru framhjá án þess að verða nokkurs varir, en loks lievgði stúlka ein, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.