Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 31
EIMREIÐIX
AHNHEIÐUR
19
'iiðast í fyrstu, þá hefur bréf þetta, seiu liggur hér á skrif-
hoiðinu niínu, farið fimtán hundruð mílna veg til að tilkynna
mér» að (hisfe Klabeek sé á lífi!
Frímerkið ræður yfir einhverjum töframætti til að kalla
i'ain myndir i huga mér — en það talar ekki til mín sem fri-
oiei kjasafnara; á þvi sviði er ég alveg kaldur fyrir —, það
u t)tatt og grænt að lit, litir iðandi úthafanna. Þar prjónar
Þgulegur dreki á öldunum eins og stór villisvanur. Á renni-
úgu stefninu stendur drekahöfuð, sein klýfur öldurnar. Utan
a *)()1'ðstokkinn er krækt víkingaskjöldum, sem mynda þar
einskonar hringakögur. Á þilfarinu, í skjóli þeirra, liillir und-
" llei'nienn með vængjaða hjálma og reidd spjót. Loftið er
'iæpott af örhröðu eldingaflugi og glampandi leiftrum, og
niafur svifur umhverfis hið eina segl, sem vindurinn þenur
llt’ svo að liggur við að rifni.
^g yfir þessari skrautmynd stendur orðið: „ísland“.
^uste Klabeek, sem „tók út í stórsjó“, er á lífi, einhvers-
staðar á íslandi.
Heil hersing af endurminningum, fjarlægum en glöggum,
luettur upp, eins og úlfaldalest lengst innan úr eyðimerkur-
Pmpi. Líkt og safaríkur ávöxtur stingur mann í andlitið, þegar
lann er kreistur svo að hann springur, þannig skvettist beisk-
lu satl endurminninganna á minni mitt. En nú skulum við
Uetta aftur á bak nokkrum hrotnum blöðum í bókinni, þar
Scm skráður er, frá degi til dags, ófullgerður æfiferill ferða-
langs.
Ijað var árið 1929, um borð í „Forban“, belgiskum 200
°nna togara, sem gerður var út til fiskjar í Norðurhöfum,
með tólf manna skipshöfn, að skipstjóra meðtöldum. Ég hafði
sl'iilað nafn mitt hinn þrettándi neðst á skipsskrána. Og
e'ida þótt hugir hinna ómentuðu sjómanna séu fullir alls-
‘<)n‘u kjátrúar og alþektra hindurvitna, þá trúa þeir venju-
Ct,a ekki a óheillamátt þessarar tölu, sem landbúum stendur
s'o mikill stuggur af. Ég þekti flesta hásetana, hafði kynst
CU11 J fyri’i ierðum mínum. Aðeins fáein ný andlit, því að
S ipshöfnin er ekki altaf hin sama. Þegar komið er i höfn,