Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 68

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 68
TRÚIN Á HAMAR OG SIGÐ EIM HEIÐIN'- 56 yt'ir sál hans, sejn þó segist vilja hana feiga, að hann hikar ekki við að taka Krist ineð sér lieina leið inn í skotgrafir kominiinismans og gerir gælur við þá tilhugsnn að eiga i vændum, fyrir hönd sín sjálfs og sinna félaga, að finna endur- óm frá kvölum Golgata í hjörtum þeirra. Eins og auðmjiikur munkur af reglu heilags Franz finnur hann sáran og ljúfan l'rið yfir því að sampínast manni hins langa föstudags. „Ivom- nninistar eru hataðir af yfirstétt og kennilýð sins lands, alveg eins og hann. Kenningar þeirra eru affluttar af andlegum leið- togum þjóðfélagsins alveg eins og hans“, segir höf., og svo huggar hann sig líka við, að þeir séu „orðhákar alveg eins og hann“, og þar með er líkingin fullkomnuð, þeir og hann eitt! Hætt er við að æðstu dómstólar trúbræðra hans myndu kalla þennan frómlynda höfund villutrúarmann og fá þar enn eitt dæmi þess, hve voldugur seiðurinn er, sem kirkjan magnar, og hve erfitt er að afmá hljóma hennar úr hjörtum mannanna. En til þess liggja skýr og eðlileg rök, að fullnaðarsigur kom- miinisinans byggist allmjög á því, að takist með öllu að afmá spor allra tniarhragða af jörðunni, ekki sízt þeirra kristnu, og svæfa hverskonar andlega viðleitni. Abrúðug stendur Moskva' gegn merki krossins og skipuleggur uin allan heim róg og níð gegn trúarlegri starfsemi. Bergmál frá aðhlástursmönnum hins rauða loga mátti gjörla heyra i máli Sk. G„ þótt hann skildi ekki' til fulls hver rök lægju þar til, að skorin er upp herör gegn krossinum. í eftirfarandi köflum verður tilraun gerð lil að skýra það fyrirhrigði. II. A pólitískum fundum deilir kominúnistinn á úrelt, ranglátt skipulag í atvinnuháttum og félagslífi. Af hunandi mælsku lýsir hann arðráni, stéttakúgun, tregleik stéttvilts lýðs, horg- aramensku, kratasvikuin. Þá er brugðið upp glæsilegum mvnd- uin þess, sem verða á að heimshylting lokinni. Kjör skulu jöfnuð, vinnustundum fækkað, afkoma trygð, kaup greitt öll- um jafnt, og verkamaðurinn fær sjálfur að stjórna sínu eigin ríki. Þannig er í lam dráttum ásjóna þess kommúnisma, sem götuprédikarar og atkvæðasmalar hoða um kosningar, og undir merki þeirrar stefnu skipar sér allmikill hópur manna um víðan heim, án þess að vita minstu deili þeirrar lífsskoð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.