Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Side 49

Eimreiðin - 01.01.1935, Side 49
EIMREIÐIN FISKVEIÐAH 0(1 MENNIXG 37 l^uia og Norðmanna upp uni strendur Bretlands hins mikla. I íniabilinu lauk ineð því, að Normannar hertólui EnglaiiÖ árið 1066. Hussar eða Slafar er talið að hafi f'luzt inn frá vesturhluta ^íið-Evrópu nálega 2000 árum áður en tíinatal vort hefst. Hin '>isla slafneska ríkismyndun stafar af norrænum áhrifum, liar Norðurlandabúar, ,,Væringjar“, öðluðust sem hermenn °S kaupmenn völd í austurslafneskum borgum og' stofnuðu lierskáa aðalsstétt. Þegar á 9. öld settu þeir á stofn ríki. Höfuð- *:<)rS þess var Novgorod, og skömmu síðar stofnuðu þeir ríki sunnar, og varð Kiev höfuðborg þess. Sjálft nafnið ,,Rús“, sem l'bPl'unalega var nafn á sænskum kynflokki, var notað sem 1 ('ili á þessuni rússneska aðalsflokki. Danmörk hefur marg- (,ít síðar eigi síður en Noregur og Svíþjóð verið upphafsstaður tnargra mikilla þjóðflutninga og landvinningaleiðangra. í ^yrjun 10. aldar settust norskir og danskir víkingar að heggja 'e^na Signufljóts i Frakklandi, og heitir þar síðan Normandí. •^uk inargra víkingaferða til Englands gerðu þeir einnig árás- 1! a Spán, settust að á skozku eyjunum og írlandi, fundu ís- lund ()g Grænland og námu þar land, og fundu þeir leiðina Aineríku nálega 500 árum áður en Evrópumenn námu þar land. 1-1 tir að sjóleiðin til Indlands var fundin og síðar eftir að Anieríka fanst, vaknaði áhugi hjá þjóðflokkum Evrópu fyrir lni a® hindast saintökum um þau verkefni, er hiðu þeirra í Þessuin l'jarlægu heimsálfum. I fyrstu hófust útflutningarnir 1 sináum stíl, en á 18. og 19. öld urðu þeir geysimiklir. Hin nýju l(”id voru numin, og þessar þjóðir taka nú að sér forustuna. -'ki skal frekara farið út i jiessi elni hér; aðstöðunni er nú 1-annig háttað, að hinn keltnesk-germanski, eða nánara til 1( MS hinn engilsaxnesk-germanski kynl’lokkur hefur auk vfir- n'Hæiandi vfirráða i Evrópu og Ameríku hlotið yfirráð í mest- 111)1 Hlnta heimsins. Hess skal enn fremur getið, að á ýmsum stöðum i heiminum (1 gi’einilegur stéttamunur, meðal annars í Þýzkalandi, þar tln a®aHinn, „junkararnir‘:, en forfeður þeirra höfðu forust- Un‘l '1(i hertöku landa og myndun nýlendna, eiga enn þá al'ar- 111KIai jarðeignir. Sama niáli gegnír í Englandi, þar sem rnarg-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.