Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 47
bimreibik FISKVEIÐ'AR OG M'ÉNMING ■>■>
ast verður að þeirri skoðun, að Norðurlandábúar hafi smáin
saman farið til Norðurlanda eftir ýmsum leiðum, og að
strönd Atlantshafsins hafi verið frumheimkynni þeirra.
Hér skal rætt um nokkur atriði á víð og dreif úr sögu þess-
;>ra manna og afkomenda þeirra.
hað er ekki fvr en um 1000 árum fyrir tímatal vort, að
bjóðflókkar frá héruðunum við Norðursjóinn, hinir svo
Refndu Keltar, fara að láta á sér bera og koma til sögunnar.
Hvalarstaður þeirra var írland, England og Bretagne og strönd
Norðursjávarins. „Sumir ætla, að þeir hafi verið frá Jótlandi
Fríslandi, þaðan sem svo margar menningarþjóðir eru
ættaðar“, skrifar frakkneskur sagnfræðingur. En Strdbo
segir, að 'heimkynni þeirra hati verið „við hafið lengst til
vesturs".
Þeir voru háir vexti, ljóshærðir og bjartir á hörund. Róm-
Vei'ski rithöfundurinn Claudius ritar: „Þeir voru hreyknir af
bæð sinni og fyrirlitu Rómverja fyrir það, hve lagir þeir
yoru“. Rómverjar nefndu þá lika Galla, og Ammianus
^farcellinus, rómverskur rithöfundur frá 4. öld, ritar, að þeii,
sein þá voru uppi, hafi verið ofurliði bornir af hinum risa-
'öxnu Göllum, og til þess að hafa við einum Galla í stríði
betði þurft þó nokkra útlendinga.
Keltum er þannig lýst, að þeir hati verið framúrskarandi
duglegir á því nær ötlum sviðum. Veldi þeirra stóð méð
tt'estum hlóma á 4. öld fyrir vort tímatal. Þeir höfðu þá lagt
»ndir sig Bretland hið mikla, Spán og alt Frakkland, nema
^iðjarðarhafsströndina. Þeir drotnuðu ennfremur ytir Þýzka-
bindi og héruðunum við Dóná og miklu landflæmi í Russ-
kmdi, eða v’fir stærra riki en Karls mikla og Napoleons, ríki,
s“m náði alla leið frá Gíhraltar til Svartahafsins.
Aðalatvinnuvegir brezku Keltanna voru fiskveiðar og dýra-
veiðar.
beir þjóðflokkar, sem bjuggu í strandbygðunum við Norð-
»i'sjó og Eystrasalt og á dönsku eyjunum, hlutu smám sam-
■>n, þegar þeir komu til sögunnar, mörg mismunandi nötn
bjá þeim þjóðflokkum, er fjær bjuggu. Þeir voru nefndir Ger-
uianir, Gotar, Englar, Saxar, eða fengu enn önnur nöfn eftir
staðháttum heima fyrir. Ptolemaios telur ströndina við Hol-