Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 62
UNDIRVITUNDIN eijlhkiðin: 50 „Finst þér ekki timi til kominn að hypja þig, Jósep?“ sagði Benedikt hörkulega. „Fniin og ég eriun andlega skyld------sagði Jósep. „Hún ann því sama og ég', og undirvitund------- „Nú i'er þú út fyrir fult og alt, sníkjudýr", hvæsti Benedikt út úr sér og hratt himun spengilega og skafna Karli Jósep yfir þvera stofuna og óð svo á eftir honum vfir blómin á gólfinu út í anddyrið, þreif þar hatt, kápu hans og staf, vöðlaöi ]iví öllu saman í stóra kúlu og þeytti henni fram hjá Ivarli Jósep' langt út á götu. Svo skeiti hann hurðinni í lás. Frúin stóð i gangimun og var komin í kápu. „Ég fer“, sagði hún. „Ég ætla að fara héðan. Við eiguin enga leið saman, og sainlif okkar verður eilift ósamrænú. \Tertu sæll“. Hún för og kom ekki aftur, en lét sækja föt sín og smádót daginn eftir. Nokkrum dögum síðar var hún komin til útlanda, á leið til Ítalíu, var sagt. Benedikt samdi um það við bálreið' tengdaforeldri sín, að það vrði tátið út ganga að sinni, að gamall málarakennari hennar liefði kallað hana þangað, lil þess að fá hana til þess að sitja fyrir sem aðalpersónu i mál- verki, sem líklega vrði heimsfrægt. Karl Jósep hvarf austur i sveitir daginn eftir ósamlyndið. til þess að safna nýjuin hluthöfum. Það var liðið á annað ár, síðan lcona Benedikts stökk frá honum svo skyndilega til útlanda. Benedikt hjó sem áður í luisi sínu, skifti sér ekkert af umtali fólks um þetta og vai' óbreyttur hið ytra. Hann vissi að hún hafði farið til italíu, hafði sent henni langt og vingjarnlegt hréf og mikla peninga, en fengið hvorttveggja endursent óupprifið. Foreldrar hennai' voru óánægð með þetta og kenriu Benedikt um. En hið innra var mikil hreyting á Benedikt. Hann stundaði að vísu vinnu sina sem áður, en notaði allar sínar frístundir til þess að læra ný og gömul kvæði, lesa bókmentasögu og láta málara setja sig inn í nýja og gamla „stíla“ og kenna sér alla himinskýjafræðina um lit- og hlæbrigði, sem var honum þungt nám. En ástin er sterk. Þar að auki fékk hann sér í lauiui kenslu í mælsku, með vafasömum árangri, og keypti sér fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.