Eimreiðin


Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 21

Eimreiðin - 01.01.1935, Blaðsíða 21
EIMREIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGINX 9 uni að styðja hana. Það þýðir ekki að fárast um það, þótt l*ún komi seint, ef hún er að koma með krafti. I’að var á stúdentamóti á Eiðsvelli, hinum helga þingstað þeiira Norðmannanna, árið 1915, á öðru ári heimsstyrjaldar- innar. Hugirnir voru í uppnámi um alla Evrópu, og þess gnetti mikið á hinu fjölmenna móti, þar sem æskulýður Norð- uilanda kom saman til að ræða áhugamál sín og alls heims- úis. Ræðuhöldin yfirgnæfðu alt, nema sönginn. Og skoðan- Um frelsi. irnar voru skiftar. En yfir öllu var hjarmi æsku og eldmóðs. Þegar Finnarnir komu til mótsins, fengu þeir ekki að sýna fána sinn við hlið hinna sænsku, dönsku og norsku fána. Rússar höfðu lagt lilátt úann við því. Og vér íslendingarnir áttum þá hejdur ekki íullkominn rétt til að sýna fána vorn við hlið hinna fán- ‘Gina. Danskir, norskir og sænskir stúdentar hörmuðu þetta s<uan, og þjóðirnar tvær, Finnar og íslendingar, nutu alveg sorstakrar velvildar á mótinu, af því mönnum fanst þeir ekki ujota fullkomins réttlætis sem þjóðir. Þá var það, að ég hlust- aði a *egurstu ræðuna, sem ég hef heyrt á æfinni. Sú ræða 'J1 **uD undir borðum, síðasta kvöld mótsins, að aflokinni skemtiferð á Mjösen-vatninu. I hinum stóra borðsal lýðskól- ans 'ar hvert sæti skipað. Inn um opna gluggana streymdi *>ugan skógarins utan úr húmi sumarnæturinnar. meðan olzta kona mótsins, og jafnframt einhver mælskasta kona oiðurlanda, talaði til æskunnar — um frelsið. Það var sænska skáldkonan og rithöfundurinn Ellen Key. Mér stend- 111 hún enn lifandi fyrir hugskotssjónum, hvít fyrir hærum, °u með eld ahuga og hrifningar í augum og fasi. Það rikti < auðakyrð í salnum meðan hún talaði um frelsi einstaklinga og 5 ° a’ um baráttuna, þjáningarnar, sem þjóðirnar yrðu að )o].i, og allar fórnirnar, sem þær yrðu að færa, til þess að ° iast luolsið. Og hún talaði um ábyrgðina, hina þungu ábyrgð, Sem a þeirri þjóð, sem hefði eftir langa og erfiða bar- alUl tengið lrelsi sitt aftur, og þann vanda, sem því fvlgdi j1 gæta fengins frelsis — og gæta þess vel. Ég veit ekki hvort uin hefur haft ísland sérstaklega í huga i sambandi við sumt j3a ] ei hnn drap á í þessari eftirminnilegu i’æðu. Sjálfstæðis- arátta íslendinga stóð þá sem hæst og hafði oft borið á góma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.