Eimreiðin - 01.01.1935, Síða 119
E'MREIÐIn
Á DÆLAMÝRUM
107
'u8 og hjarta. Það yrði bæði þeim og mér sjálfum til óham-
lugju. Og ég vil ekki gera neinn óhamingjusaman! Allra sízt
(J> Svallaug! — Og revndu svo að fyrirgefa vini þínum,
ehL, elsku!“ -
“8 dreg hana hægt að mér og kyssi hana, langan koss.
Vo losar hún hægt hendur sínar, vefur örmum sínum um
sinn á mér og kyssir mig á ný. Varir hennar eru logandi
hál
eldu
ið
r’ °g öll sál hennar er í þessum kossi.
^ukk, Bjarni! — Þakk! — Nú get ég lifað
og líka dá-
’ því er að skifta! — En ég gat ekki lifað með litils-
'llðingu þína eða fyrirlitningu! — Þakka þér fyrir, Bjarni!
birtir yfir sál minni!“
Ée
(, 8 a engin orð til að lýsa hugarástandi mínu. Orð eru svo
1 °g fátæk, þegar sálin talar. — Og þetta kemur alt svo
°vsent!__
y-gö tek undir handlegg Svallaugar og leiði hana spölkorn.
Ig ei'um komin yfir ásinn og inn í skóginn. Þar ræður rökkr-
I °8 hyrðin. Eg vil ekki, að Svallaug fari lengra. Skógar-
;lðin getur orðið voldug og ægileg þeim, sem sorg eða ör-
':enting hefur beygt. — Pan!
■svona, Svallaug. Hér skiljast vegir okkar fyr — og á ann-
j/1 llatt, heldur en ég hafði búist við. Nú fylgi ég þér til baka
,. ni a ásbrúnina. — Og svo verðurðu mér aftur sama góða,
eísl!*1 ilu8I)ruða stúlkan, sem ég hef alt af dáðst að — og
’uð a mina vísu. Þannig vil ég alt af geyma þig í endur-
^^ingunni. — Og í hjarta mínu! —
1( konnim aftur fram á ásbrúnina. Selin hlasa við í
lj Uluióðunni. Smjörhlíðar eru kvöldbláar og undurfagrar.
ailii hjölluhljóð berst neðan frá stöðlunum, þar sein bú-
(I1'ngurinn er lagstur til hvíldar vfir lágnættið.
. U8U min teyga fegurðina og fjallafriðinn, og það svalar
Sal minni.
"Þetta er þitt ríki, Svallaug. Hér hefurðu verið drottniiu
luna æ
hér-
lni' t3uð gerum við öll einhverntíma, — en ég veit. að þú
illa
‘esku. Og hér áttu að ríkja framvegis, því hér
u sál þín heima! — Þú hefur vilst ofurlítið í sumarþok-
og aðeins
fin
þiiUlU aiillr rettu leið! Og minstu þá mín, væringjans, vinar
1S’ Ule^ vinsemd — og dæmdu mig ekki hart!“ —