Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 12

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 12
260 GÓÐUR GESTUR eimrbiðis um Ijóðuiu sínum numið ný lönd hinnar fjarlægu og fögru heimsálfu, með því að sækja þangað yrkisefni og auka þannig fjölbreytni og' víðfeðmi íslenzkrar óðlistar. Hún hefur verið svo heppin að eiga lengsta dvöl á unaðsfagurri strönd Kyrrahafs- ins, þar sem skiftast á skógar og fjöll, akrar og sund, þar seni borgir og önnur mannvirki rísa í fögrum ramma tilkomuinik- illar náttúru. Alt þetta hefur frjóvgað anda skáldkonunnar og aukið henni andlega útsýn. Hún yrkir um „endurfæðing skóg' arins“, aldintrén og um það „hve ljúft er að líta mánann gægj' ast um liinið þétt — er annirnar kveðja sumardag." Og’ hun yrkir um „vind-sog í skógi — og skruggur og skúr“, alt þetta oss íslendingum fjarlæga, en þeim mun æfintýralegra. Hun flytur þetta nær oss, heim, gerir það að íslenzkri eign, nieð orðsins töfrum. Skáldkonan á sér að vísu annað ríki vestui' við Ivyrrahaf, þar sem er heimili hennar og ástvinir. Það þaH ekki annað en lesa Móðurljóð hennar og Vögguljóð eða kvæð- ið „Hugsað á heimleið“ til þess að finna hve sterk þau bön® eru, sem tengja hana við heimilið. Þó að hraðlestin þjóti með hana óðfluga heim á leið, þá finst henni leiðin aldrei ætla að taka enda: „Saint finst mér seinlega vinnast, og sá'rlangt að l)iða, þar til ég sé út á sundið, og sóiin i fjarska kveður i skrautlitum skýjum liinn skínandi bláma, vefur svo vestlægust fjöllin í vinlegum bjarma.“ En ísland fer aldrei úr hug hennar, og í kvæðum hennar m:l altaf kenna hinn islenzka svip og ættarmót: svip FjallkonunU' ar. í sumar hefur skáldkonan átt endurfundi með FjallkoU' unni. Kvæðin, sem hér fara á eftir, sýna það hezt, hve þeir euú' urfundir hafa verið innilegir. Vér þökkum skáldkonunni fyrir komuna hingað og ósku111 lienni farsældar á hinni fjarlægu strönd, sem hefur kaílað haR:1 héðan aftur. Sveinn Sigiu-ðssofl■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.