Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 17

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 17
ElMltEIÐIN VIÐ ÞJÓÐVEGIXX 265 sóknir himintungla, rannsóknir á steingervingum frá Kam- hriu-tímabilinu (elzta tímabili fornaldar jarðsögunnar) og beim steinrunnu spendýraleifum, sem fundist höfðu um 1870. ^a var forseti þingsins Sir Joseph D. Hooker, einn þeirra l),'iggja vísindamanna, sem Darwin hafði valið til að prófa ^enningu sína um uppruna tegundanna. Til þess valdi hann tinn grasafræðing, einn dýrafræðing iog einn jarðfræðing, þá Se,n hann treysti bezt. Dýrafræðingurinn var Huxley, en jarð- ir*ðingurinn Lyell, og reyndist Darwin Lyell erfiðastur við- i‘l|igs. Lyell mun hafa fundist jarðsagan of ónákvæm til þess, hægt væri út frá henni að fallast á þróunarkenningu Dar- "ins- Þó tókst Darwin að kveða niður allar mótbárur Lyells, al riti Lyells „Aldur mannsins“ sést, að árið 1867 hefur a,,n alveg snúist á sveif með Darwin. ^11 vita vísindamennirnir óendanlega miklu meira i þess- Uln efnum en þeir vissu, ]>egar Darwin kom fram með kenn- lngu sína um uppruna tegundanna. Og þó er jarðsagan enn n,l°g ófullkomin og mun vafalaust verða enn um langt skeið. •^llar aðalfylkingar dýraríkisins nema hryggdýrin eru kunn 1,1 Kambriutimabilinu, og þær litlu leifar, sem fundist hafa *'u hrumlífsöldinni (Eozoisku öldinni, eos — morgunroði og '(>0n = lifandi vera) gefa mjög litla hugmynd um, hvernig um- ,(,1'fs hafi verið á jörðunni þá, og engar upplýsingar um upp- lllna hfsins. En frá Kambríutímabilinu er keðja lílsins óslitin ’f’ San,hangandi alt fram áþenna dag. Hvcr tegundin eftir aðra K'fur fram komið, lifað sitt blómaskeið og náð að drotna. hef hafa lnar hafa dáið út, þegar vegur þeirra stóð sem hæst. Öðrum llr hrörnað hægt og hægt, unz þær hurfu með öllu. Nokkrar enn ekki runnið hnignunarskeið sitt á enda. Og enn aðr- p eru a leiðinni upp á við til meiri þroska og fullkomnunar. . 11 l,róunin heldur áfram óslitið í öllum þessum myndbreyt- ln8um lifsins á jörðunni. Dvðin um myndun hinna fyrstu bergtegunda á jörðunni hfverur þær, sem í þeim hafa varðveizt, sýna oss óslitið 'oiræmi i þróun lífsins. Þetta samræmi kemur bezt í Ijós á , ari thnabilum jarðsögunnar, og við samanburð á hrygg- 'ategundunum fyr og nú. Tegundir hvers tíinabils um sig U Ilaskyldar tegundum næsta tímabils á undan og á eftir,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.