Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 20

Eimreiðin - 01.07.1935, Síða 20
2(58 VIÐ ÞJOÐVEGINN HIMnEIPI^ Ósýnileg á, að jörðin ætti yfir að ráða ósýnilegri geisla- geislaorka orku (radioactivity), einskonar duldum varaforða jarðar. til Jjess að vega upp á móti þeirri orku, sem glat' aðist við útgeislun, svo að þess vegna hefði kóln- unartími jarðar byrjað margfalt fyr, staðið margfalt lengm' og mundi vara margfalt lengur en annars var hægt að álíta samkvæmt kenningu Kelvins lávarðar. Þeir Ruthcrford og Rayleigh mældu þessa geisláorku 1 ýmsum bergtegundum jarðskorpuimar. Joly, Holmes og aðrn gátu, með því að reikna út þessa orku í nokkrum friimefnuin- fundið upp aðferðir til að ákveða aldur jarðlaga. Með þess' um aðferðum hefur orðið unt að skifta með nokkurri na' kvæmni jarðsögunni í aldir, timabil, enn styttri tíma og loks skeið, ekki lengri en sem svarar nokkur hundruð þúsunduin ára eða jafnvel styttri tíma. Úrskurði Ivelvins lávarðar, um að jörðin kólnaði óðum og mundi tiltölulega fljótt verða dauður hnöttur, var nú hrundið. Jarðsagan sýndi einmitt, :1° jörðin hefur verið og er á æskuskeiði, og mun enn verða, nð vísu ekki um eilífð, en uin ófyrirsjáanlega langan tíma. J°lý álítur ennfremur, að áhrif hinnar ósýnilegu geislaorku a reglubundna orlcueyðslu jarðarinnar opinberist með löngum millibilum eða gangi eins og í öldum, og tilsvarandi breyt' ingar verði þessum áhrifum samfara, bæði á höfum og þul' lendi. Hinn sýnilegi hluti fjalla og meginlanda er gerður ui tiltölulega léttum bergtegundum, lægsti hluti þeirra eða urnar“ einnig. Til þess að fjöll og meginlönd geti staðist' verða þau aö hafa rætur sínar í þéttara efni. í þessu efni fljúta þau, eins og ísjakar í vatni. Margfalt meiri hluti þeirra el ósýnilegur, jj. e. undir yfirborði, alveg eins og á sér stað me^ borgarísjaka, og því hærra sem þau gnæfa því dýpri eru i':e urnar. Aftur á móti eru hafsbotnar oftast úr þéttara Jarðsk jálftarannsóknir þær, sem jarðskjálftafræðadeil‘1 Rrezka vísindafélagsins hefur látið framkvæma undanfm'1^’ . *. liafa leitt i Ijós margt merkilegt um eðli og ásigkomulag Jal ariðranna og meðal annars sannað, að hin þéttari lög þeu'i* eru örugg eins og stendur. Það er því að líkindum engiu l1' viljun, að á voruin tímum eru hálendi jarðar og fjallgar*');|1 stórvaxnari en þau liafa sennilega áður verið í jarðsöguuiu-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.