Eimreiðin - 01.07.1935, Blaðsíða 20
2(58
VIÐ ÞJOÐVEGINN
HIMnEIPI^
Ósýnileg á, að jörðin ætti yfir að ráða ósýnilegri geisla-
geislaorka orku (radioactivity), einskonar duldum varaforða
jarðar. til Jjess að vega upp á móti þeirri orku, sem glat'
aðist við útgeislun, svo að þess vegna hefði kóln-
unartími jarðar byrjað margfalt fyr, staðið margfalt lengm'
og mundi vara margfalt lengur en annars var hægt að álíta
samkvæmt kenningu Kelvins lávarðar.
Þeir Ruthcrford og Rayleigh mældu þessa geisláorku 1
ýmsum bergtegundum jarðskorpuimar. Joly, Holmes og aðrn
gátu, með því að reikna út þessa orku í nokkrum friimefnuin-
fundið upp aðferðir til að ákveða aldur jarðlaga. Með þess'
um aðferðum hefur orðið unt að skifta með nokkurri na'
kvæmni jarðsögunni í aldir, timabil, enn styttri tíma og loks
skeið, ekki lengri en sem svarar nokkur hundruð þúsunduin
ára eða jafnvel styttri tíma. Úrskurði Ivelvins lávarðar, um
að jörðin kólnaði óðum og mundi tiltölulega fljótt verða
dauður hnöttur, var nú hrundið. Jarðsagan sýndi einmitt, :1°
jörðin hefur verið og er á æskuskeiði, og mun enn verða, nð
vísu ekki um eilífð, en uin ófyrirsjáanlega langan tíma. J°lý
álítur ennfremur, að áhrif hinnar ósýnilegu geislaorku a
reglubundna orlcueyðslu jarðarinnar opinberist með löngum
millibilum eða gangi eins og í öldum, og tilsvarandi breyt'
ingar verði þessum áhrifum samfara, bæði á höfum og þul'
lendi. Hinn sýnilegi hluti fjalla og meginlanda er gerður ui
tiltölulega léttum bergtegundum, lægsti hluti þeirra eða
urnar“ einnig. Til þess að fjöll og meginlönd geti staðist'
verða þau aö hafa rætur sínar í þéttara efni. í þessu efni fljúta
þau, eins og ísjakar í vatni. Margfalt meiri hluti þeirra el
ósýnilegur, jj. e. undir yfirborði, alveg eins og á sér stað me^
borgarísjaka, og því hærra sem þau gnæfa því dýpri eru i':e
urnar. Aftur á móti eru hafsbotnar oftast úr þéttara
Jarðsk jálftarannsóknir þær, sem jarðskjálftafræðadeil‘1
Rrezka vísindafélagsins hefur látið framkvæma undanfm'1^’
. *.
liafa leitt i Ijós margt merkilegt um eðli og ásigkomulag Jal
ariðranna og meðal annars sannað, að hin þéttari lög þeu'i*
eru örugg eins og stendur. Það er því að líkindum engiu l1'
viljun, að á voruin tímum eru hálendi jarðar og fjallgar*');|1
stórvaxnari en þau liafa sennilega áður verið í jarðsöguuiu-