Eimreiðin - 01.07.1935, Page 21
£iMRE1ðin
VIÐ ÞJÓÐVEGINX
2(59
Syndaflóð
^amtíðar-
innar.
lo,
En þetta öryggi hinna þyngri og þéttari jarðlaga i iðrum
iaiðar varir ekki að eilífu. Síður en svo. Þeirra eigin rafsegul-
°'l\a framleiðir hita, sem þó, samkvæmt kenningunni, getur
Ckki l°snað vegna enn hærri hita efri jarðlaga meginland-
‘lllna- Hitinn geymist því í iðrum jarðar og veldur bræðslu,
"S''° eftir ákveðinn tima, sem hefur verið áætlaður í milj-
°ninu ára, hljóta þessi neðri jarðlög að bráðna upp.
1 ^,anguriun af þessari áframhaldandi bræðslu neðri jarð-
L g;nina mun lýsa sér á tvennan hátt. Fyrst og fremst munu
efri jarðlögin verða of þröng vegna þrýstingsins
neðan að, og við það koma í þau sprungur og
gígar, með vellandi hraunleðju. Mun þannig hefj-
ast nýtt tímabil eldgosa. í öðru lagi munu meg-
inlöndin, sem nú fljóta örugglega á neðri jarð-
dunum, sökkva dýpra í þau, við jiað að þau verða meira
^Jotandi en áður, og við það mun verða jarðrask á stórum
] ' fUlln> úthöfin æða inn yfir strendur meginlandanna og
*• Ja þau að meira og minna levdi.
er var þá fengin skýring sú á hinum miklu flóðbylting-
111 jarðsögunnar, sem Suess leitaði að, en fann aldrei til fulls.
ueilgi höfðu jarðfræðingar og landfræðingar brotið heilann
111 j)a®> hvernig mundi standa á hinni nákvæmu samsvörun
Vestur- og austurstranda Atlants-hafsins. Við saman-
111 ® sést, að þessar strendur eru líkastar því eins og þær
hefðu einhverntíma í fyrndinni rifnað hvor frá
annari, og síðan fjarlægst hvor aðra, unz Atlants-
hafið liafði náð þeirri stærð, sem það nú hef-
ur. Sú tilgáta var þá einnig uppi, að báðar strend-
j ^tiantshafsins hefðu áður ná
ianci þar sem Atlantshafið er nú.
Tu^ner UPP og rökstuddi mjög ítarlega í bók sinni „Um upp-
a meginlanda og hafa“. Bergtegundir og steingervingar frá
^ isum öldum eru mjög lík á austurströnd Norður-Ameriku
iii , Vesturströnd Evrópu og Bretlandi, nálega sömu jarð-
P^t'1* ‘nnr> sömu jurtir og dýr, sem alt sýnir, að jarðfræði-
jj Jíffræðilegt samhengi einkennir jarðsögu strandanna
igJa 1Uegin Atlantshafsins.
^ c8ener og fylgjendur hans létu ekki staðar numið við
K
enning-
eSeners.
áð saman, og þar verið sam-
Þessa tilgátu tók