Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Side 21

Eimreiðin - 01.07.1935, Side 21
£iMRE1ðin VIÐ ÞJÓÐVEGINX 2(59 Syndaflóð ^amtíðar- innar. lo, En þetta öryggi hinna þyngri og þéttari jarðlaga i iðrum iaiðar varir ekki að eilífu. Síður en svo. Þeirra eigin rafsegul- °'l\a framleiðir hita, sem þó, samkvæmt kenningunni, getur Ckki l°snað vegna enn hærri hita efri jarðlaga meginland- ‘lllna- Hitinn geymist því í iðrum jarðar og veldur bræðslu, "S''° eftir ákveðinn tima, sem hefur verið áætlaður í milj- °ninu ára, hljóta þessi neðri jarðlög að bráðna upp. 1 ^,anguriun af þessari áframhaldandi bræðslu neðri jarð- L g;nina mun lýsa sér á tvennan hátt. Fyrst og fremst munu efri jarðlögin verða of þröng vegna þrýstingsins neðan að, og við það koma í þau sprungur og gígar, með vellandi hraunleðju. Mun þannig hefj- ast nýtt tímabil eldgosa. í öðru lagi munu meg- inlöndin, sem nú fljóta örugglega á neðri jarð- dunum, sökkva dýpra í þau, við jiað að þau verða meira ^Jotandi en áður, og við það mun verða jarðrask á stórum ] ' fUlln> úthöfin æða inn yfir strendur meginlandanna og *• Ja þau að meira og minna levdi. er var þá fengin skýring sú á hinum miklu flóðbylting- 111 jarðsögunnar, sem Suess leitaði að, en fann aldrei til fulls. ueilgi höfðu jarðfræðingar og landfræðingar brotið heilann 111 j)a®> hvernig mundi standa á hinni nákvæmu samsvörun Vestur- og austurstranda Atlants-hafsins. Við saman- 111 ® sést, að þessar strendur eru líkastar því eins og þær hefðu einhverntíma í fyrndinni rifnað hvor frá annari, og síðan fjarlægst hvor aðra, unz Atlants- hafið liafði náð þeirri stærð, sem það nú hef- ur. Sú tilgáta var þá einnig uppi, að báðar strend- j ^tiantshafsins hefðu áður ná ianci þar sem Atlantshafið er nú. Tu^ner UPP og rökstuddi mjög ítarlega í bók sinni „Um upp- a meginlanda og hafa“. Bergtegundir og steingervingar frá ^ isum öldum eru mjög lík á austurströnd Norður-Ameriku iii , Vesturströnd Evrópu og Bretlandi, nálega sömu jarð- P^t'1* ‘nnr> sömu jurtir og dýr, sem alt sýnir, að jarðfræði- jj Jíffræðilegt samhengi einkennir jarðsögu strandanna igJa 1Uegin Atlantshafsins. ^ c8ener og fylgjendur hans létu ekki staðar numið við K enning- eSeners. áð saman, og þar verið sam- Þessa tilgátu tók
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.