Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 30

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 30
278 I ÞOKUNNI EIMnBIÐl^ seiddi með óttablöndniun töfrum. í fari hennar var svali tserra lækja og kaldur blær öræfanna, en einnig sólskinið, eimu1' jarðar og angan næturblóma. Hún var margfalt næmari en eg fyrir öllum áhrifum, og svipbrigðin í andliti hennar komu og hurfu eins og sólblik í skýjum. Hún heilsaði hlæjandi hverjun1 læk, eins og lifandi vini, talaði við blómin og dansaði af gleð1 1 miðnæturkyrðinni. Hún elskaði veglaus öræfin og villugjarna þokuna, það var veröld hennar. Hvert augnablik næturinnar va1 henni byrjun lífsins, fylt af unaði og eftirvæntingu vorsins- Það var henni nautn að ganga nöktum fótum á votri jörðinnn og líkami hennar skalf af gleði við snertingu moldarinnar. Á hverjum morgni, fyrir sólarupprás, fór hún frá mér, " gekk þegjandi út í þokuna og hvarf. Dagurinn varð mér ein einasta löng bið: Ég reikaði óþreyjufullur um öræfin í tóm* læti einverunnar. Ég var ekki með sjálfum mér, nema þegal hún var lijá mér. Eg vissi þá þegar hvað skeð hafði, að hug' ur minn og lijarta var gefið í álfheima. En ég hugsaði aldrel um hvað verða mundi, spurði ekki um neitt, iðraðist einsklS’ gleðin, sem hún gaf mér, varð ekki metin gjaldi. Ég ineðtók hana auðmjúkur, hvað sem hún kostaði, — og myndi gel‘ slíkt hið sama enn þann dag í dag. Hún kom til mín i cllefu nætur samfleytt. Svo kom eltt heiðríkt kvöld, þokulaust, og þá nótt var ég einn á önefu11' um. Nótt örvæntingarinnar, enn er hún mér í minni. Eg 1)£1® til allra vætta í jörðu og á himni að senda hana til mín aft1*1' Ég var milli vonar og ótta alla nóttina og allan næsta dag- tlU kvöldið kom þokan aftur, og um miðnæturskeið kom hún. Það sem hjartanu er dýrast og kærast, verður æ fegursjj er maður hefur glatað því og harmað það. Ekkert er sælla en :1 endurheimta hið mista, einmitt þá, er vér söknum þess sárusf Þessi sjaldgæfa hamingja var mér gefin þá nótt. Hún var orðin eitthvað breytt, kyrlátari, þöglari. Við tölu^ um fátt. Hún sat hjá mér á árbakkanum, og ég hvíldi höt11 mitt í faðmi hennar. Undir morguninn hvíslaði hún: „Þu :1 að sofna“. Svo kom stundin sú, sem altaf er mér ógleymuule^' sem ávalt mun lifa: Hún laut að mér og kysti mig á muun inn. Það var blómaangan af heitum vörum hennar, og augu*1 ráð hennar var myrkt af friði; hún veitti mér uppfyH'11^11
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.