Eimreiðin - 01.07.1935, Page 31
^IREIÐIN
I ÞOKUNNI
279
^*ra óska, allra drauma á þessu eina augnabliki. Svo sofnaði
hjá henni, í vissunni um að ég myndi aldrei sjá hana oftar.“
^háldið gamla þagnaði. Drykklanga stund var hljótt í bað-
sh)l nnni. Svo reis hann á fætur, kvaddi í lágum hljóðum og fór.
Litlu síðar fóru einnig systkinin tvö. Ég hélt snöggvast, að
p'inla konan hefði farið með þeim, en þegar ég leit upp, sat
,llur þarna ennþá. Hún var fjarska ellileg, bakið bogið, brjóst-
'Ó innfallið, andlitið hrukkótt, þreytulegt og ljótt: Augun voru
'auð °g vot, og augnahárin fallin. En nú var hún venju frem-
Ul voteygð. Ég horfði á hana um stund, sá hve hrörleg og
lySg °g umkomulaus hún var. Hún var farin að gráta. Aum-
mSja hróið, saga gamla mannsins hafði fengið svona á hana.
Un hallaði undir flatt, spenti greipar á maganum, og tárin
lllnnu niður kinnar hennar. — Og ég hugsaði með mér, eins
oft kemur fyrir, þegar maður sér fjörgamalt og ógeðslegt
0 h: Að þetta skuli nokkurntíma hafa verið ungt og blómlegt?
hhyndilega rétti hún úr sér og leit á mig, dálítið hjákátlega
antaleg á svipinn. Ég vissi ekki almennilega hvað ég átti að
^eia til þess að róa hana, og svo varð mér að orði: — „Það var
la,legt þetta, sem karlinn var að segja okkur.“
svaraði hún með skærri og óvænt ungri rödd, „það
ar fallegt, — það er eina æfintýrið, sem ég hef átt um dag-
ana. — Og ég hef svo sem altaf vitað, hver þetta var. En ég
ai trúlofuð, þegar ég hitti hann, — manninum, sem ég gift-
!St' " Og ég hef ekki séð hann síðan, ekki síðan nóttina góðu
1 ai’hakkanum, er hann sofnaði eins og barn í fanginu á mér.“
^ún kvaddi.
1 eSar ásthlý kvöldsins kyrð
^ ssir landsins varir,
°ndalausa út í firð
‘‘■uSa skáldsins starir.
nak við landsins löngufjöll
■lSu solarsporin.
^aindn henni’ á eftir öll
augu tregaborin.
Kristmann Guðmundsson.
Þó að ytra alt sé hljótt
út um land og sæinn,
ekki’ er sumum innra rótt,
er liún kveður daginn.
Gæfu minnar gleði öll
gekk með henni’ á veginn.
Nú legg ég einn á löngufjöll,
til ljóssins hinumegin.
G. Geirdal.