Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1935, Page 31

Eimreiðin - 01.07.1935, Page 31
^IREIÐIN I ÞOKUNNI 279 ^*ra óska, allra drauma á þessu eina augnabliki. Svo sofnaði hjá henni, í vissunni um að ég myndi aldrei sjá hana oftar.“ ^háldið gamla þagnaði. Drykklanga stund var hljótt í bað- sh)l nnni. Svo reis hann á fætur, kvaddi í lágum hljóðum og fór. Litlu síðar fóru einnig systkinin tvö. Ég hélt snöggvast, að p'inla konan hefði farið með þeim, en þegar ég leit upp, sat ,llur þarna ennþá. Hún var fjarska ellileg, bakið bogið, brjóst- 'Ó innfallið, andlitið hrukkótt, þreytulegt og ljótt: Augun voru 'auð °g vot, og augnahárin fallin. En nú var hún venju frem- Ul voteygð. Ég horfði á hana um stund, sá hve hrörleg og lySg °g umkomulaus hún var. Hún var farin að gráta. Aum- mSja hróið, saga gamla mannsins hafði fengið svona á hana. Un hallaði undir flatt, spenti greipar á maganum, og tárin lllnnu niður kinnar hennar. — Og ég hugsaði með mér, eins oft kemur fyrir, þegar maður sér fjörgamalt og ógeðslegt 0 h: Að þetta skuli nokkurntíma hafa verið ungt og blómlegt? hhyndilega rétti hún úr sér og leit á mig, dálítið hjákátlega antaleg á svipinn. Ég vissi ekki almennilega hvað ég átti að ^eia til þess að róa hana, og svo varð mér að orði: — „Það var la,legt þetta, sem karlinn var að segja okkur.“ svaraði hún með skærri og óvænt ungri rödd, „það ar fallegt, — það er eina æfintýrið, sem ég hef átt um dag- ana. — Og ég hef svo sem altaf vitað, hver þetta var. En ég ai trúlofuð, þegar ég hitti hann, — manninum, sem ég gift- !St' " Og ég hef ekki séð hann síðan, ekki síðan nóttina góðu 1 ai’hakkanum, er hann sofnaði eins og barn í fanginu á mér.“ ^ún kvaddi. 1 eSar ásthlý kvöldsins kyrð ^ ssir landsins varir, °ndalausa út í firð ‘‘■uSa skáldsins starir. nak við landsins löngufjöll ■lSu solarsporin. ^aindn henni’ á eftir öll augu tregaborin. Kristmann Guðmundsson. Þó að ytra alt sé hljótt út um land og sæinn, ekki’ er sumum innra rótt, er liún kveður daginn. Gæfu minnar gleði öll gekk með henni’ á veginn. Nú legg ég einn á löngufjöll, til ljóssins hinumegin. G. Geirdal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.