Eimreiðin - 01.07.1935, Side 32
liISIREIP1*
Enn um Ameríkumenn.
Eftir Ragnar E. Kvai'an'
í síðasta hefti þessa tímarits var gerð grein fyrir því, 1111
Norðurálfumenn hefðu lengi fundið, að um töluvert raUO'
verulegan mismun væri að ræða á viðhorfi almennings í Anu>r'
íku og Evrópu til ýmsra þeirra mála, sem nú eru ofarlegá
haugi með menningarþjóðum. Var þar dálítið rakið, hvernig a
því stæði, að skortur Ameríkumanna á arfþegnum skoðunuHk
sean fylgt hafa Evrópu frá fornri tíð, hefði gert þeim léttar£l
fyrir að laða sig eftir þeim kröfum, sem iðnaðarhættir nU'
tímans óhjákvæmilega gerðu til þjóðanna. Bent var á, hvernig
hin unga þjóð hefði áttað sig á, að öll hennar velgengni °£
vald J)að, er hún hefur öðlast, væri reist á því, hve skilyrð>s'
laust hún hefur gengið á hönd vísindunum, notað J)au í a^'
hafnalífi sínu og gert þau að „æðstu reglu og mælisnúr11
lífsviðhorfs síns.
Að þessu sinni verður gerð dálítil frekari grein fvrir Þvl’
á hvern hátt þessi aðdáun á vísindum birtist. Sérstök áhei’z'11
var lögð á það í hinni fyrri grein, að hinn glæsilegi árangur 1
iðju og athafnalífi hefði haft þær afleiðingar, að Ameríkunien11
eigi ekkert örðugt með að hugsa sér, að unt sé að beita visinúa'
legum aðferðum við stjórnmál, og að starfsemi Roosevelts st’
reist á þeirri trú, að vísindum sé ekkert framandi, og J)á helöÚ1
ekki meðferð J)jóðmála. Hér léttir og afarmikið undir, að Amer'
íkumenn eiga enga gamla erfðaféndur og eru fyrir þær sak11
ekki hitaðir upp af ofsalegum tilfinningum, hatri og gremJ11
gegn öðrum þjóðum, sem trufla svo mjög alla sl<ynsandcpa
meðferð þjóðmála í ýmsum meiri háttar löndum NorðuraÚ'
unnar. En í þessari grein verður gerð tilraun til ])ess að benúa
á, á hvern hátt hið sérkennilega ameríska viðhorf hirtist a
öðrum sviðum.
Áður en horfið er að aðalefni J)essa máls, er ef til vill
ara að fara með lesandann í ofurlítinn útúrdúr.